Ræður og greinar
Varðstaða um frjálst samfélag krefst árvekni
Hryðjuverkin í París – öryggi Íslands
Í máli mínu leitast ég við að bregða ljósi á eðli ódæðisins í París og lýsa viðbrögðum franskra stjórnvalda. Frakklandsforseti segir þjóð sína í stríði sem hún muni sigra. Pólitísku áhrifin tengjast vanda vegna flóttamanna, ekki síst í Þýskalandi. Schengen-samstarfið er í uppnámi.
Allt snertir þetta okkur Íslendinga og öryggi okkar eins og lýst verður í lok ræðunnar.
Lesa meira