Ræður og greinar
Þingmenn dýpka varnarmálaumræður
Þessi orðaskipti utanríkisráðherra og helstu talsmanna stjórnarandstöðunnar í öryggis- og varnarmálum stuðla að því að dýpka umræðurnar og koma þeim á hreyfingu.
Lesa meiraAðför að menningararfi
Að aðförinni að Borgarskjalasafni Reykjavíkur er staðið á kaldrifjaðan hátt án nokkurs tillits til viðhorfa starfsmanna safnsins, skjalavarða eða velunnara meðal sagnfræðinga og annarra.
Lesa meiraJóhannes Nordal - minning
Útför Jóhannesar Nordal (1924-2023) var gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. mars, sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng.
Lesa meiraArnór ræðir íslenskan her
Arnór segir í bókinni að skortur á íslenskum herafla leiði af sér að við ráðum hvorki yfir sérfræðikunnáttu né viðbragðsliði til að mæta óvæntum ógnum.
Lesa meiraÁhrif Úkraínustríðsins
Hér verður því litið til þriggja þátta: áhrifanna á alþjóðastjórnmál, á íslenska þjóðaröryggisstefnu og loks hvernig koma megi á friði.
Lesa meiraMiðlunartillaga í annað sinn
Þrír mánuðir eru nú síðan verkalýðshreyfingin klofnaði í þessari kjaradeilu. Samþykkt miðlunartillögunnar leysir deiluna en óeiningin innan ASÍ er enn óleyst.