Ræður og greinar

Nýr tónn í öryggismálum - 27.4.2024

Spurn­ing­in hvert Íslend­ing­ar stefndu sner­ist um hvað en ekki hvort við gæt­um lagt meira af mörk­um til eig­in ör­ygg­is og banda­manna okk­ar.

Lesa meira

Sýndarkæra frá Svörtu loftum - 22.4.2024

Seðlabank­inn gegn Sam­herja – eft­ir­för eða eft­ir­lit? ★★★★· Eft­ir Björn Jón Braga­son. 

Lesa meira

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu - 20.4.2024

Því er miður að ekki hef­ur verið farið að til­lög­unni um að lög­festa inn­tak hug­taks­ins sjálf­bær land­nýt­ing og kalla þannig fleiri til þátt­töku í umræðunum. Lesa meira

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin - 13.4.2024

Í þingum­ræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórn­ar­and­stöðunni er eng­inn flokk­ur sem hef­ur tveggja kjör­tíma­bila út­hald til sam­starfs um fram­kvæmd stefnu nýju Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Lesa meira

Fordæmaleysi einkennir feril Katrínar - 6.4.2024

Frá því að Katrín Jak­obs­dótt­ir varð for­sæt­is­ráðherra 30. nóv­em­ber 2017 hafa marg­ir for­dæma­laus­ir at­b­urðir gerst í ís­lensk­um stjórn­mál­um.

Lesa meira

Matthías Johannessen- minning - 4.4.2024

Matthías Johannessen var jarðsunginn frá Dómkirkjunni. Hér er minngargrein sem ég ritaði í Morgunblaðið.

Lesa meira