Ræður og greinar

Tímaskekkja að sýsla við ESB-möppur - 25.1.2025

Ísland er aldrei nefnt þegar Trump ræðir Græn­land en um­mæli hans sýna áhuga hans á norður­slóðum.

Lesa meira

Rannsóknir almannavarnaatvika - 18.1.2025

Óviðunandi er að 30 ár líði frá sorgaratburði eins og snjóflóðunum í Súðavík þar til hafin er sjálfstæð rannsókn á þeim. Alþingi brást vel og skynsamlega við tilmælunum frá forsætisráðherra.

Lesa meira

Fortíðin skrifuð inn í samtímann - 17.1.2025

★★★★ Conservati­ve Li­ber­alism – North & South · Eft­ir Hann­es H. Giss­ur­ar­son. ECR Party, Brus­sel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heim­ilda­skrár.

Lesa meira

Grænlandsstjórn lítur í vestur - 11.1.2025

Græn­lend­ing­ar vilja eiga nán­ara sam­starf við rík­is­stjórn­ir og þjóðþing í Norður-Am­er­íku, þar á meðal sér­stak­lega Alaska-ríki. Þá hafa þeir áhuga á aukn­um sam­skipt­um við Íslend­inga.

Lesa meira

Hálf saga um andóf gegn her - 9.1.2025

Umsögn um bókina: Gengið til friðar ★★★·· Árni Hjart­ar­son rit­stýrði. Skrudda, 2024. Innb., mynd­ir, 350 bls

Lesa meira

Í tilefni áramótaávarpa - 4.1.2025

Það er grunn­for­senda fyr­ir trausti á ís­lensk­um stjórn­völd­um meðal banda­manna rík­is­ins að æðstu menn lýðveld­is­ins tali ein­um rómi um stefn­una í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Lesa meira