Ræður og greinar

Varnarmannvirki fyrir NATO og Norðurlöndin - 29.5.2020

Öll banda­lags­ríki Íslands inn­an NATO efla nú viðbúnað sinn vegna auk­inna um­svifa Rússa á norður­slóðum.

Lesa meira

Fyrsta styrkúthlutun vegna RÍM-verkefnisins - 21.5.2020

Framkvæmd fyrirheits ríkisstjórnarinnar vegna 75 ára afmælis lýðveldisins staðfest nú þegar mennta- og menningarmálaráðherra afhendir fyrstu RÍM-styrkina.

Lesa meira

Ljósi brugðið í VG-skúmaskot - 18.5.2020

Hreyfing rauð og græn –  Eft­ir Pét­ur Hrafn Árna­son, Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð gef­ur út, Rvk. 2019. 347 bls.

Lesa meira

Ferðin frá heimsfaraldri er hafin - 15.5.2020

Nú reyn­ir á rétt vinnu­brögð á leiðinni úr sótt­varna­höft­un­um.

Lesa meira

Kínverski stórlaxinn byltir sér - 1.5.2020

Af nýj­ustu áróðurs­her­ferðinni má ráða að Kín­verj­ar vilji hafa sitt fram á kostnað þess sem gegn þeim stend­ur.

Lesa meira