Ræður og greinar

Sex áhrifaviðburðir ársins 2022 - 31.12.2022

Hér skulu nefnd sex markverð tíðindi á ár­inu 2022 sem móta það sem ger­ist árið 2023 og til lengri framtíðar.

Lesa meira

Sérstaða vegna kóngsbænadags - 24.12.2022

Hér mistókst árið 1893 að af­helga ann­an jóla­dag og eng­inn stjórn­mála­maður hef­ur reynt það síðan.

Lesa meira

Grunnstefna NATO - 23.12.2022

Á vefsíðunni vardberg.is birtist íslensk þýðing á grunnstefnu NATO frá 29. júní 2022 – er textinn endurbirtur hér.

Lesa meira

Tuð pírata um pólitíska ábyrgð - 17.12.2022

Tuði sínu halda Pírat­ar áfram án þess að af­sagn­ar­krafa þeirra sé reist á öðru en gam­aldags póli­tískri óvild.

Lesa meira

Langur skuggi Kóreustríðsins - 12.12.2022

Sagn­fræði Kór­eu­stríðið ★★★★· Eft­ir Max Hastings. Þýðandi Magnús Þór Haf­steins­son. Ugla, 2022. Innb. 559 bls., mynd­ir, kort og nafna­skrá.

Lesa meira

Þjóðaröryggismat í skugga Pútins - 10.12.2022

Þjóðarör­ygg­is­matið er að rúss­nesk stjórn­völd séu „reiðubú­in að beita öll­um hernaðarmætti sín­um til að ná póli­tísk­um og hernaðarleg­um mark­miðum“.

Lesa meira

Fimm ár undir forsæti Katrínar - 3.12.2022

Jafn­væg­islist Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur hef­ur áunnið henni traust langt út fyr­ir raðir VG. Þótt flokk­ur henn­ar minnki nýt­ur hún mik­ils trausts.

Lesa meira