Ræður og greinar
Sex áhrifaviðburðir ársins 2022
Hér skulu nefnd sex markverð tíðindi á árinu 2022 sem móta það sem gerist árið 2023 og til lengri framtíðar.
Lesa meiraSérstaða vegna kóngsbænadags
Hér mistókst árið 1893 að afhelga annan jóladag og enginn stjórnmálamaður hefur reynt það síðan.
Lesa meiraGrunnstefna NATO
Á vefsíðunni vardberg.is birtist íslensk þýðing á grunnstefnu NATO frá 29. júní 2022 – er textinn endurbirtur hér.
Lesa meiraTuð pírata um pólitíska ábyrgð
Tuði sínu halda Píratar áfram án þess að afsagnarkrafa þeirra sé reist á öðru en gamaldags pólitískri óvild.
Lesa meiraLangur skuggi Kóreustríðsins
Sagnfræði Kóreustríðið ★★★★· Eftir Max Hastings. Þýðandi Magnús Þór Hafsteinsson. Ugla, 2022. Innb. 559 bls., myndir, kort og nafnaskrá.
Lesa meiraÞjóðaröryggismat í skugga Pútins
Þjóðaröryggismatið er að rússnesk stjórnvöld séu „reiðubúin að beita öllum hernaðarmætti sínum til að ná pólitískum og hernaðarlegum markmiðum“.
Lesa meiraFimm ár undir forsæti Katrínar
Jafnvægislist Katrínar Jakobsdóttur hefur áunnið henni traust langt út fyrir raðir VG. Þótt flokkur hennar minnki nýtur hún mikils trausts.
Lesa meira