Ræður og greinar

Snorri Sturluson og afmæli stjórnarskrár Noregs 1814-2014 - 26.7.2014

Þess var minnst 17. maí 2014 að 200 ár voru liðin frá því að Norðmenn eignuðust eigin stjórnarskrá. Að því tilefni var efnt til athafnar í Reykholti á vegum Snorrastofu og flutti ég þessi orð við upphaf hennar.
Lesa meira