Ræður og greinar

Til heiðurs frú Dagnýju og sr. Geir - 30.10.2021

Mín sál þinn söngur hljómi. Dagskrá til heiðurs sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur. Laugardaginn 30.október kl 15:00 í Reykholtskirkju

Lesa meira

Athafnir ekki bara orð í Glasgow - 30.10.2021

Vegna bils­ins milli orða og at­hafna duga há­stemmd lof­orð um mark­viss­ar aðgerðir ekki til að styrkja trú á góðan málstað.

Lesa meira

Fjárfestar vilja fjarskiptakerfi - 23.10.2021

Vegna frétta um viðræður full­trúa Sím­ans og Ardi­ans um Mílu varð uppi fót­ur og fit. Þjóðarör­ygg­is­ráð var nefnt til sög­unn­ar og stjórn­ar­andstaðan tók kipp.

Lesa meira

Fullveldið með dönskum augum - 16.10.2021

Fyr­ir þá sem hafa áhuga á að fá stórt sjón­ar­horn á þessa um­brota­tíma Íslands­sög­unn­ar er feng­ur að þess­ari bók. Hún er áminn­ing um að í sam­skipt­um þjóða er fátt til­vilj­un­um háð.

Lesa meira

Grænland í brennidepli - 16.10.2021

Áhersl­an er mik­il á Græn­land að þessu sinni á fund­un­um. Græn­lend­ing­ar kynna þar meðal ann­ars vinnu sína við nýja stjórn­ar­skrá.

Lesa meira

Nýmæli í danska konungsríkinu - 9.10.2021

Til að um trú­verðugar varn­ir Fær­eyja og Græn­lands sé að ræða verður Ísland að standa við hlið þeirra.

Lesa meira

Upphlaup eftir kosningar - 2.10.2021

Það rík­ir ekki nein óvissa um úr­slit kosn­ing­anna. Þegar alþingi kem­ur sam­an verður út­gáfa kjör­bréfa til 63 ein­stak­linga staðfest.

Lesa meira