Ræður og greinar
Til heiðurs frú Dagnýju og sr. Geir
Mín sál þinn söngur hljómi. Dagskrá til heiðurs sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur. Laugardaginn 30.október kl 15:00 í Reykholtskirkju
Lesa meiraAthafnir ekki bara orð í Glasgow
Vegna bilsins milli orða og athafna duga hástemmd loforð um markvissar aðgerðir ekki til að styrkja trú á góðan málstað.
Lesa meiraFjárfestar vilja fjarskiptakerfi
Vegna frétta um viðræður fulltrúa Símans og Ardians um Mílu varð uppi fótur og fit. Þjóðaröryggisráð var nefnt til sögunnar og stjórnarandstaðan tók kipp.
Lesa meiraFullveldið með dönskum augum
Fyrir þá sem hafa áhuga á að fá stórt sjónarhorn á þessa umbrotatíma Íslandssögunnar er fengur að þessari bók. Hún er áminning um að í samskiptum þjóða er fátt tilviljunum háð.
Lesa meiraGrænland í brennidepli
Áherslan er mikil á Grænland að þessu sinni á fundunum. Grænlendingar kynna þar meðal annars vinnu sína við nýja stjórnarskrá.
Lesa meiraNýmæli í danska konungsríkinu
Til að um trúverðugar varnir Færeyja og Grænlands sé að ræða verður Ísland að standa við hlið þeirra.
Lesa meiraUpphlaup eftir kosningar
Það ríkir ekki nein óvissa um úrslit kosninganna. Þegar alþingi kemur saman verður útgáfa kjörbréfa til 63 einstaklinga staðfest.
Lesa meira