Ræður og greinar

Skyndiupphlaup vegna hvala - 24.6.2023

Ráðherr­an­um og ráðgjöf­un­um hef­ur nú snú­ist hug­ur þótt lag­aramm­inn sé sá sami og hann var fyr­ir nokkr­um vik­um. Hvað breytt­ist?

Lesa meira

Árni Johnsen – minning - 23.6.2023

Minningargrein um Árna Johnsen á útfarardegi hans.

Lesa meira

Saga stórframkvæmda og framfara - 21.6.2023

Fræðirit Saga Lands­virkj­un­ar – orka í þágu þjóðar ★★★★· Eft­ir Svein Þórðar­son, rit­stjóri Helgi Skúli Kjart­ans­son. Hið ís­lenska bók­mennta­fé­lag, 2023. Innb. 581 bls. í stóru broti, mynd­ir og skrár.

Lesa meira

Það er kominn 17. júní! - 17.6.2023

Rúss­nesk stjórn­völd sýna Íslend­ing­um jafn­an þá hlið sem fell­ur best að hags­mun­um þeirra hverju sinni.

Lesa meira

Sjálfstæði - 14.6.2023

Í tæp 80 ár hefur verið um það deilt hvernig sjálfstæðið sé best tryggt. Þar verða skilin á milli fullveldis og sjálfstæðis oft óskýr.

Lesa meira

Ládeyða við sumarhlé alþingis - 10.6.2023

Lá­deyðuna eft­ir átök­in við far­ald­ur­inn má rekja til skorts á viðfangs­efn­um á borð við stór­virkj­an­ir eða ákv­arðanir um stöðu Íslands í sam­fé­lagi þjóðanna. 

Lesa meira

Spenna á lágspennusvæði - 3.6.2023

Nú verður dönsk varn­ar­stefna til langs tíma mörkuð í mun meiri sam­vinnu við stjórn­völd í Fær­eyj­um og á Græn­landi en áður hef­ur verið gert.

Lesa meira