Ræður og greinar
Skyndiupphlaup vegna hvala
Ráðherranum og ráðgjöfunum hefur nú snúist hugur þótt lagaramminn sé sá sami og hann var fyrir nokkrum vikum. Hvað breyttist?
Lesa meiraÁrni Johnsen – minning
Minningargrein um Árna Johnsen á útfarardegi hans.
Lesa meiraSaga stórframkvæmda og framfara
Fræðirit Saga Landsvirkjunar – orka í þágu þjóðar ★★★★· Eftir Svein Þórðarson, ritstjóri Helgi Skúli Kjartansson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2023. Innb. 581 bls. í stóru broti, myndir og skrár.
Lesa meiraÞað er kominn 17. júní!
Rússnesk stjórnvöld sýna Íslendingum jafnan þá hlið sem fellur best að hagsmunum þeirra hverju sinni.
Lesa meiraSjálfstæði
Í tæp 80 ár hefur verið um það deilt hvernig sjálfstæðið sé best tryggt. Þar verða skilin á milli fullveldis og sjálfstæðis oft óskýr.
Lesa meiraLádeyða við sumarhlé alþingis
Ládeyðuna eftir átökin við faraldurinn má rekja til skorts á viðfangsefnum á borð við stórvirkjanir eða ákvarðanir um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna.
Lesa meiraSpenna á lágspennusvæði
Nú verður dönsk varnarstefna til langs tíma mörkuð í mun meiri samvinnu við stjórnvöld í Færeyjum og á Grænlandi en áður hefur verið gert.
Lesa meira