Ræður og greinar
Umferðarstofa flytur.
Þessa ræðu flutti ég þegar starfsmenn Umferðarstofu og dómsmálaráðuneytis komu saman í tilefni þess að Umferðarstofa flytur undir samgönguráðuneytið 1. janúar 2004.
Lesa meiraMálfrelsið og skinhelgi vinstrisinna.
Þessa grein skrifaði ég sem gestapistil á vefsíðu Stefáns Friðriks Stefánssonar á stebbifr.com.
Lesa meiraVeik forysta leiðir til skuldasöfnunar.
Þessa ræðu flutti ég við aðra umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004.
Lesa meiraBrautskráning lögreglunema
Hér er ræða við brautskráningu 37 lögreglunema. Þar lagði ég áherslu á eflingu lögreglunnar.
Lesa meiraSkuldasöfnun R-listans, borgarstjóri og Lína.net
Þessa grein skrifaði ég eftir að hafa hlustað á umræður á borgarstjórnarfundi um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár.
Lesa meiraSpegill, spegill....
Þessa grein ritaði ég til að bregðast við endurteknum, röngum fullyrðingum Fréttablaðsins um afstöðu mína til Spegilsins, hins vinstrisinnaða fréttaskýringaþáttar hljóðvarps ríkisins. Auðvitað er ég ekki á móti því, að þessi þáttur sé á dagskrá, en spyr, hvort ekki megi veita mótvægi eins og til dæmis er gert í hinu heldur vinstrisinnaða The New York Times.
Lesa meiraÁbyrgð að vera maður.
Í þessari ræðu velti ég fyrir mér tengslum stjórnmála og kristni og minni á, að þjóðfélags- og fjármálakerfi okkar er talið eiga uppruna sinn í iðjusemi og guðsótta kalvinista auk þess sem ég gagnrýni póst-módernismann og þá áráttu að leggja allt að jöfnu.
Lesa meiraUtanríkisstefnan og framboð til öryggisráðsins.
Þegar ég var beðinn að flytja erindi um alþjóðamál í Rótary-klúbbnum mínum, ákvað ég að líta almennt yfir stöðuna í ljósi framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meiraForeldragagnrýni á grunnskólann.
Þetta er hluti ræðu í borgarstjórn, þar sem ég ræddi um áhyggjur foredra vegna þekkingar nemenda í stærðfræði.
Lesa meiraSteinunn Birna, málfrelsið, R-listinn og Austurbæjarbíó.
Þetta er ræða, sem ég flutti á fundi borgarstjórnar vegna hræðslu R-listans við umræður um framtíð Austurbæjarbíós.
Lesa meiraKristni í fjölmenningarsamfélagi.
Hér birtist erindi, sem ég flutti í Hallgrímskirkju á degi íslenskrar tungu og tók saman ýmislegt, sem ég átti um tungu, trú og þjóðerniskennd og setti í fjölmenningarlegt samhengi. Fundurinn var vel sóttur og vík ég að tveimur ábendingum fundarmanna í neðanmálsgreinum.
Lesa meiraAir Borders Control
Þetta er setningarávarp mitt á málþingi dómsmálaráðuneytisins um landamæravörslu á flugvöllum fyrir sérfræðinga frá Schengen-löndum, Banraríkjunum og IATA.
Lesa meiraKB-einvígi Friðriks og Larsens.
Með þessu ávarpi lýsti ég einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens á vegum Hróksins hafið.
Lesa meiraÖryggi, einstaklingurinn og alþjóðavæðing.
Þessa ræðu flutti ég á málstofu í Viðskiptaháskólanum á Bifröst og svaraði spurningum nemenda og kennara að loknum lestrinum. Var ég einkum spurður um afstöðu mína til þess, að Íslendingar kæmu á fót eigin herafla. Minnti ég, að í því efni hefði ég vakið máls á því, að vissulega hefðum við efnahagslega burði til þess en ekki sagt, að heraflann ætti að stofna heldur bæri okkur eins og öðrum að gera ráðstafanir til að tryggja öryggi okkar.
Lesa meiraSamband ríkis og kirkju.
Í ræðu á kirkjuþingi ræddi ég tvær tillögur á alþingi, sem miða að breytingu á stjórnarskrá til að afnema þjóðkirkjuskipulagið. Tel ég þá röksemd ekki gilda, að það sé nauðsynlegt vegna jafnræðisákvæða stjórnarskrárinnar.
Lesa meira