Ræður og greinar
Spenna á kosningaárinu mikla
Dreifing atkvæða á átta flokka dregur úr líkum á tveggja flokka stjórn. Þriggja flokka stjórn sem höfðar til kjósenda hægra megin við miðju er líklegri en vinstri stjórn.
Lesa meiraEldskírn nýs forseta
Fumlaus framganga Höllu Tómasdóttur forseta Íslands í viku djúpstæðra pólitískra átaka og umskipta hefur styrkt stöðu hennar.
Lesa meiraTilraunastofa á Bessastöðum
Umsögn: Þjóðin og valdið – fjölmiðlalögin og Icesave ★★★·· Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Innb. 367 bls., myndir, nafnaskrá. Útg. Mál og menning, Rvk. 2024
Lesa meiraFaggilding gegn kyrrstöðu
Sé svigrúm til nýsköpunar aukið, til dæmis með faggildingu til eftirlits á meiri jafningjagrundvelli, verður auðveldara að laða yngra fólk til að stunda landbúnað.
Lesa meira