Ræður og greinar

Spenna á kosningaárinu mikla - 26.10.2024

Dreif­ing at­kvæða á átta flokka dreg­ur úr lík­um á tveggja flokka stjórn. Þriggja flokka stjórn sem höfðar til kjós­enda hægra meg­in við miðju er lík­legri en vinstri stjórn.

Lesa meira

Eldskírn nýs forseta - 19.10.2024

Fum­laus fram­ganga Höllu Tóm­as­dótt­ur for­seta Íslands í viku djúp­stæðra póli­tískra átaka og um­skipta hef­ur styrkt stöðu henn­ar.

Lesa meira

Tilraunastofa á Bessastöðum - 17.10.2024

Umsögn: Þjóðin og valdið – fjöl­miðlalög­in og Ices­a­ve ★★★·· Eft­ir Ólaf Ragn­ar Gríms­son. Innb. 367 bls., mynd­ir, nafna­skrá. Útg. Mál og menn­ing, Rvk. 2024

Lesa meira

Faggilding gegn kyrrstöðu - 12.10.2024

Sé svig­rúm til ný­sköp­un­ar aukið, til dæm­is með fag­gild­ingu til eft­ir­lits á meiri jafn­ingja­grund­velli, verður auðveld­ara að laða yngra fólk til að stunda land­búnað.

Lesa meira

Ólafur Ragnar á ystu nöf - 5.10.2024

Orð hans um eig­in af­rek og um­mæli um ein­stak­linga í bók­inni sýna að hon­um hætt­ir til að ganga lengra en góðu hófi gegn­ir.


Lesa meira