Ræður og greinar

Lærdómsrík aðför þríeykis - 24.7.2004

Grein þessa ritaði ég sama dag og alþingi lauk afgreiðslu fjölmiðlamálsins, fimmtudaginn 22. júlí. Tel ég, að margan lærdóm megi draga af málinu, meðal annars þennan.

Lesa meira

Almannahagur eða sérhagsmunir? - 10.7.2004

Í þessari Morgunblaðsgrein bendi ég á þá staðreynd, að hvort sem stuðlað er að frjálsræði í þjóðfélaginu eða rætt um að setja leikreglur um frelsið, snýst stjórnarandstaðan á móti.

Lesa meira

Skilyrði standast stjórnarskrá - 3.7.2004

Umræður um þjóðaratkvæðagreiðslu eru á villigötum, ef því er hafnað, að þar megi setja skilyrði um þátttöku.

Lesa meira