Þetta erindi flutti ég á fræðslufundi á vegum KFUM í húsi félagsins við Holtaveg. Það var ánægjulegt, hve fundurinn var vel sóttur og hressandi að fá tækiæri til að syngja Áfram kristmenn, krossmenn og aðra sálma séra Friðriks. Sigurbjörn Þorkelsson stjórnaði fundinum en séra Bragi Friðriksson flutti hugleiðingu og bæn.
Lesa meira