Ræður og greinar

Varaforseti ræðir varnir og viðskipti - 6.9.2019

Þótt landafræðin og kennileitin séu þau sömu eru herfræðigreiningarnar aðrar nú en fyrir hrun Sovétríkjanna.

Lesa meira

Stjórnarleiðtogar á faraldsfæti - 23.8.2019

Sum­ar­leyf­is­tími stjórn­mála­manna er á enda. Ang­ela Merkel kom til Íslands og Mike Pence er vænt­an­leg­ur en Don­ald Trump fer ekki til Kaup­manna­hafn­ar.

Lesa meira

Fundur Trumps og áhrif Íslands - 9.8.2019

Í öllu til­liti skipt­ir þessi leiðtoga­fund­ur okk­ur Íslend­inga miklu. Sögu­legu og land­fræðilegu tengsl­in eru skýr.

Lesa meira

Boris á brexit-bylgjunni - 26.7.2019

Snúi Bor­is John­son mál­um sér í vil á 98 dög­um og leiði Breta úr ESB bregst póli­tíska náðar­gáf­an hon­um ekki.

Lesa meira

Þrjár valdakonur í ESB - 12.7.2019

Ursula von der Leyen verður lík­lega for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar ESB, Christ­ine Leg­ar­de er seðlabanka­stjóri Evr­ópu, Ang­ela Merkel hef­ur und­ir­tök­in.

Lesa meira

Ásgeir Pétursson - minning - 5.7.2019

Jarðsunginn frá Langholtskirkju 5. júlí 2019.

Lesa meira

Brotlending úr háflugi - 4.7.2019

Umsögn um bókina WOW ris og fall flugfélags eftir Stefán Einar Stefánsson, Vaka Helga­fell, 2019. 367 bls..

Lesa meira

Útlendingamálin og dauði Evrópu - 29.6.2019

Dauði Evrópu eft­ir Douglas Murray. Jón Magnús­son þýddi. 448 bls., kilja, Tján­ing­ar­frelsið, 2019.

Lesa meira

Stuðningur við meginstoðir utanríkismála - 28.6.2019

Könn­un á af­stöðu Íslend­inga til alþjóðamála leiðir í ljós breiðan stuðning við meg­in­stoðir ut­an­rík­is­stefn­unn­ar: EES-samn­ing­inn og NATO-aðild­ina.

Lesa meira

People at Work in the EEA - 14.6.2019

Many things are more politically exciting than praising the benefits of the EEA. Still, this has to be done and the defence of the EEA needs to be organised like any other task.

Lesa meira

Græn umskipti þýskra stjórnmála - 14.6.2019

Segir blaðið að þarna sé hampað stefnumálum græningja. Þau móti í raun þýsk stjórnmál um þessar mundir.

Lesa meira

Svört skýrsla um skipulagða glæpastarfsemi - 31.5.2019

Skynsamlegasta leiðin til að bregðast við ítrekuðum viðvörunum greiningardeildarinnar er að stórefla landamæraeftirlit.

Lesa meira

Kirkenes og Finnafjörður - tveir fyrir umskipunarhöfn - 19.5.2019

Fleiri þættir en verkfræðilegir og fjárhagslegir koma til álita við ákvarðanir um stórframkvæmdir. Þetta á ekki síst við þegar Kínverjar eiga í hlut.

Lesa meira

Hörður Sigurgestsson – minning - 6.5.2019

Sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng Hörð frá Dómkirkjunni.

Lesa meira

Skýrsla vegna vinafélags Múlakots - 3.5.2019

Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti var stofnað 21. febrúar 2015. Tilgangur þess er að styðja sjálfseignarstofnunina Gamli bærinn í Múlakoti til að endurbæta, varðveita og sjá um rekstur gamla bæjarins í Múlakoti.

Lesa meira