Ræður og greinar

Kirkenes og Finnafjörður - tveir fyrir umskipunarhöfn - 19.5.2019

Fleiri þættir en verkfræðilegir og fjárhagslegir koma til álita við ákvarðanir um stórframkvæmdir. Þetta á ekki síst við þegar Kínverjar eiga í hlut.

Lesa meira

Hörður Sigurgestsson – minning - 6.5.2019

Sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng Hörð frá Dómkirkjunni.

Lesa meira

Skýrsla vegna vinafélags Múlakots - 3.5.2019

Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti var stofnað 21. febrúar 2015. Tilgangur þess er að styðja sjálfseignarstofnunina Gamli bærinn í Múlakoti til að endurbæta, varðveita og sjá um rekstur gamla bæjarins í Múlakoti.

Lesa meira

Frá Notre-Dame til Víkurkirkjugarðs - 3.5.2019

Þetta snert­ir áhuga­menn um Notre-Dame en einnig úr­lausn verk­efna er lúta að menn­ing­ar­arf­in­um hvar sem er.

Lesa meira

Yfirráð í orkumálum – hert útlendingalög - 18.4.2019

Þörf er á meiri umræðum á stjórn­mála­vett­vangi um streng­inn, eign­ar­hald á orku­lind­um og alþjóðaþróun

Lesa meira

Samstaða um sérstöðu Íslands í NATO - 5.4.2019

Umræður um NATO-aðild­ina eru allt ann­ars eðlis hér. Megin­á­stæðan er að ís­lensk stjórn­völd taka ekki ákv­arðanir um út­gjöld til eig­in herafla.

Lesa meira

Áhrifin frá Krímskaga á Norður-Atlantshafi - 22.3.2019

Spennu­áhrif­in af rúss­nesku yf­ir­gangs­stefn­unni gagn­vart Úkraínu ná langt út fyr­ir tví­hliða sam­skipti Rússa og Úkraínu­manna.

Lesa meira

Baudenbacher dómari og EES/EFTA-stoðin - 8.3.2019

Umræður um aðild Íslands að EES-svæðinu hafa farið út og suður und­an­farið, því má rifja upp lýs­ingu Bau­den­bachers á eðli EES-sam­starfs­ins.

Lesa meira

Alþjóðastraumar frjálslyndis og forræðishyggju - 22.2.2019

Má ef til vill draga skil milli þeirra sem aðhyllast frjálslyndi í samskiptum manna og þjóða og hinna sem vilja að forræðishyggja ráði.

Lesa meira

Karólína Lárusdóttir - minning - 16.2.2019

Karólína var jarðsungin af sr. Karli Sigurbjörnssyni í Hallgrímskirkju föstudaginn 15. febrúar.

Lesa meira

Miðflokkurinn beinir athyglinni að ESB - 8.2.2019

„Ólíklegt er að efnt verði til baráttufundar 16. júlí 2019 þegar rétt tíu ár verða liðin frá því að alþingi samþykkti ESB-aðildarumsóknina.“

Lesa meira

Línur skýrast vegna ESB-þingkosninganna - 25.1.2019

Úrsagnarraunir Breta hafa örugglega orðið til þess að ESB-efasemdarmenn boða ekki úrsögn.

Lesa meira

Náið samstarf Bandaríkjanna og Íslands staðfest - 11.1.2019

Öryggis- og varnarmálin setja að nýju sterkan svip á yfirlýsingar um samstarf ríkisstjórna landanna.

Lesa meira

Þjóðhöfðingjabók - 10.1.2019

Umsögn um bókina: Þjóðhöfðingjar Íslands, frá upphafi til okkar daga

Lesa meira