Ræður og greinar

Rýni á fólki og fjármagni - 30.7.2022

Eitt er krafa um að ekki skuli skimað til að tak­marka ferðaf­relsi fólks. Önnur viðhorf birt­ast um skimun þegar kem­ur að er­lendri fjár­fest­ingu.

Lesa meira

Þjóðverjar snúa frá Rússagasi - 23.7.2022

Það blas­ir við þýsk­um al­menn­ingi og stjórn­mála­mönn­um að veru­leg hætta og mik­ill kostnaður fylg­ir rúss­nesku gas­stefn­unni.

Lesa meira

Strategískar ákvarðanir um fisk - 16.7.2022

Flug­vél­ar­kaup Bakkafrosts sýna að keppi­naut­ar um bestu markaðina vilja skapa sér for­skot með of­ur­gæðum. Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki hér keppa við þá bestu.

Lesa meira

Leiksoppar Þjóðverja og Breta - 13.7.2022

Örlagaaskipið ARCTIC eftir G. Jökul Gíslason.

Lesa meira

Kjarnorka, gas og jarðvarmi - 9.7.2022

Þegar litið er til þess­ar­ar þró­un­ar allr­ar sést hve mik­il­vægt er í stóru sam­hengi hlut­anna að fest­ast ekki hér á landi í deil­um sem verða vegna sér­sjón­ar­miða Land­vernd­ar.

Lesa meira

Grunnstefna um öryggi Íslands - 2.7.2022

Í grunn­stefnu NATO er áréttað að inn­rás­in í Úkraínu hef­ur áhrif á ör­yggi okk­ar hér á Norður-Atlants­hafi eins og hvarvetna ann­ars staðar þegar litið er til ör­ygg­is­mála í Evr­ópu.

Lesa meira