Ræður og greinar
Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2002
Hér birti ég ræðu mína við fyrri umræðu um ársreikning Reykjavíkurborgar árið 2002. Þar kemur fram, að skuldirnar aukast áfram og rekstrarniðurstaðan er neikvæð.
Lesa meiraÁ flótta frá málefnum
Hér segir ég skoðun mína á kosningabaráttunni og kemst að þeirri niðurstöðu, að Samfylkingin forðist að ræða málefni.
Lesa meiraEvrópustefna í felum
Hér ræði ég um Evrópustefnu Össurar Skarphéðinssonar og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og tilraunir Samfylkingarinnar til að draga úr umræðum um Evrópusambandsaðild í kosningabaráttunni.
Lesa meiraVald og upplýsingar
Í greininni lýsi ég undrun minni yfir því, að Ingibjörg Sólrún skuli hneykslast á því, að hún fái ekki afrit af bréfum ríkisskattstjóra til fjármálaráðherra. Hún vildi koma í veg fyrir sem borgarstjóri, að við sjálfstlæðismenn fengjum álit borgarlögmanns á viðfangsefni í borgarráði.
Lesa meiraÍsland og evrópska samrunaþróunin
Eftir Einar Benediktsson. 256 bls., útgefandi Almenna bókafélagið, 2003. Hér fjalla ég um þessa bók fyrir Morgunblaðið.
Lesa meiraSkilin markast í kosningabaráttunni
Fara stjórnmálamenn betur með fé fólks en fólkið sjálft? Þetta er klassísk spurning í stjórnmálaumræðum. Fyrir utan að ræða skattamálin fjalla ég einnig um síðari Borgarnessræðui Ingibjargar Sólrúnar.
Lesa meiraEftir fall Saddams
ALLUR heimurinn fylgdist með því í beinni útsendingu á hnattrænu sjónvarpsstöðvunum, þegar Írakar klifruðu upp á Saddam-styttuna í Bagdad síðdegis á miðvikudag.
Staðfesta og siðferðiskennd.
Hér spyr ég: Hver segir Ingibjörgu Sólrúnu, að íslenskur almenningur líti á vináttu sem söluvöru? Tilefnið er afstaða hennar til íslenskra utanríkis- og öryggismála.
Lesa meiraFrjálslynd og farsæl menntastefna
Hér ræði ég um þróun menntamála undanfarin ár og hina miklu breytingu, sem þar hefur orðið á öllum sviðum. Minni á þá staðreynd, að vinstri flokkarnir hafa horn í síðu einkaframtaksins á þessu sviði eins og öðrum.
Lesa meira