Ræður og greinar

Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2002 - 30.4.2003

Hér birti ég ræðu mína við fyrri umræðu um ársreikning Reykjavíkurborgar árið 2002. Þar kemur fram, að skuldirnar aukast áfram og rekstrarniðurstaðan er neikvæð.

Lesa meira

Á flótta frá málefnum - 28.4.2003

Hér segir ég skoðun mína á kosningabaráttunni og kemst að þeirri niðurstöðu, að Samfylkingin forðist að ræða málefni.

Lesa meira

Evrópustefna í felum - 26.4.2003

Hér ræði ég um Evrópustefnu Össurar Skarphéðinssonar og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og tilraunir Samfylkingarinnar til að draga úr umræðum um Evrópusambandsaðild í kosningabaráttunni.

Lesa meira

Vald og upplýsingar - 24.4.2003

Í greininni lýsi ég undrun minni yfir því, að Ingibjörg Sólrún skuli hneykslast á því, að hún fái ekki afrit af bréfum ríkisskattstjóra til fjármálaráðherra. Hún vildi koma í veg fyrir sem borgarstjóri, að við sjálfstlæðismenn fengjum álit borgarlögmanns á viðfangsefni í borgarráði.

Lesa meira

Ísland og evrópska samrunaþróunin - 20.4.2003

Eftir Einar Benediktsson. 256 bls., útgefandi Almenna bókafélagið, 2003. Hér fjalla ég um þessa bók fyrir Morgunblaðið.

Lesa meira

Skilin markast í kosningabaráttunni - 17.4.2003

Fara stjórnmálamenn betur með fé fólks en fólkið sjálft? Þetta er klassísk spurning í stjórnmálaumræðum. Fyrir utan að ræða skattamálin fjalla ég einnig um síðari Borgarnessræðui Ingibjargar Sólrúnar.

Lesa meira

Eftir fall Saddams - 12.4.2003

ALLUR heimurinn fylgdist með því í beinni útsendingu á hnattrænu sjónvarpsstöðvunum, þegar Írakar klifruðu upp á Saddam-styttuna í Bagdad síðdegis á miðvikudag.


Lesa meira

Staðfesta og siðferðiskennd. - 8.4.2003

Hér spyr ég: Hver segir Ingibjörgu Sólrúnu, að íslenskur almenningur líti á vináttu sem söluvöru? Tilefnið er afstaða hennar til íslenskra utanríkis- og öryggismála.

Lesa meira

Frjálslynd og farsæl menntastefna - 5.4.2003

Hér ræði ég um þróun menntamála undanfarin ár og hina miklu breytingu, sem þar hefur orðið á öllum sviðum. Minni á þá staðreynd, að vinstri flokkarnir hafa horn í síðu einkaframtaksins á þessu sviði eins og öðrum.

Lesa meira