Ræður og greinar

Veðrabrigði í stjórnmálaumræðum - 29.7.2023

Lítið fer fyr­ir út­tekt­um á af­leiðing­um hruns­ins fyr­ir stjórn­mála­lífið í land­inu. Lang­vinnra áhrifa fyrstu „hreinu“ vinstri stjórn­ar­inn­ar gæt­ir þó víða.

Lesa meira

Skálholtsdómkirkja í 60 ár - 22.7.2023

Fyr­ir rétt­um 60 árum leit rík­is­stjórn­in á gjöf­ina á Skál­holti til þjóðkirkju Íslands sem þakk­lætis­vott.

Lesa meira

Úkraína í dyragætt NATO - 15.7.2023

Ákveðið var að auka enn her­gagna­flutn­inga að vest­an til að tryggja Úkraínu­mönn­um sig­ur. Í krafti hans fengju þeir snar­lega og án frek­ari skil­yrða aðild að NATO.

Lesa meira

Regluverkið sér um sig - 8.7.2023

 Engu er lík­ara en reglu­verkið ótt­ist að missa spón úr aski sín­um – eft­ir­lit­s­kerfið hef­ur yf­ir­burði gagn­vart sókndjörf­um bónda snú­ist það til varn­ar fyr­ir sjálft sig.

Lesa meira

Kapphlaupið við gervigreindina - 1.7.2023

„Ég hef aldrei kynnst neinu sem jafn­ast á við hana. Það er erfitt að nefna nokkuð til sam­an­b­urðar vegna þess hve hún brýt­ur sér víða leið.“

Lesa meira