Ræður og greinar
Veðrabrigði í stjórnmálaumræðum
Lítið fer fyrir úttektum á afleiðingum hrunsins fyrir stjórnmálalífið í landinu. Langvinnra áhrifa fyrstu „hreinu“ vinstri stjórnarinnar gætir þó víða.
Lesa meiraSkálholtsdómkirkja í 60 ár
Fyrir réttum 60 árum leit ríkisstjórnin á gjöfina á Skálholti til þjóðkirkju Íslands sem þakklætisvott.
Lesa meiraÚkraína í dyragætt NATO
Ákveðið var að auka enn hergagnaflutninga að vestan til að tryggja Úkraínumönnum sigur. Í krafti hans fengju þeir snarlega og án frekari skilyrða aðild að NATO.
Lesa meiraRegluverkið sér um sig
Engu er líkara en regluverkið óttist að missa spón úr aski sínum – eftirlitskerfið hefur yfirburði gagnvart sókndjörfum bónda snúist það til varnar fyrir sjálft sig.
Lesa meiraKapphlaupið við gervigreindina
„Ég hef aldrei kynnst neinu sem jafnast á við hana. Það er erfitt að nefna nokkuð til samanburðar vegna þess hve hún brýtur sér víða leið.“
Lesa meira