Ræður og greinar

Háskólastefna hefur heppnast. - 28.1.2006

Mér var boðið að flytja ávarp við miðsvetrarútskrift í Viðskiptaháskólanum á Bifröst kl. 14.00 laugardaginn 28. janúar, þegar fyrstu fullmenntuðu lögfræðingarnir útskrifuðust þar, 8 með meistarapróf. Kom fram, að hingað til hefði lagadeild Háskóla Íslands ein útskrifað slíka nemendur. Óþarft er að taka fram, að allir hafa meistararnir frá Bifröst þegar fengið vinnu. Lesa meira

Skýrslutaka af börnum. - 18.1.2006

Hér birtast ræður, sem ég flutti á alþingi miðvikudaginn 18. janúar 2006, þegar ég svaraði fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Nýskipan lögreglumála - álitaefni reifuð. - 7.1.2006

Hér reifa ég þau sjónarmið, sem fram hafa komið, eftir að tillögur um nýskipan lögreglumála voru kynntar 3. janúar, 2006. Lesa meira