Ræður og greinar

Spenna gagnvart Rússum - sundrung innan ESB - 21.10.2016

Hvort sem litið er til samskipta austurs og vesturs eða samskipta ESB við náin evrópsk samstarfsríki stöndum við á krossgötum. Lesa meira

Norðurslóðir, varnarmál, Höfðafundur á döfinni í Reykjavík - 7.10.2016

Öryggis- og varnarmálin ber ekki hátt í kosningabaráttunni um þessar mundir. Að huga að þeim málaflokki er brýnt engu að síður. Lesa meira