Ræður og greinar

Sameiginlegar varnir á ný viðfangsefni NATO - 29.5.2015

Um árabil hafa umræður utanríkisráðherra NATO-ríkja snúist um aðgerðir á vegum bandalagsins til að bregðast við hættuástandi á fjarlægum slóðum: í Afganistan, Írak, undan strönd Sómalíu eða í Líbíu. Nú snúast þær um gagnkvæma öryggishagsmuni og sameiginlegar varnir NATO-ríkjanna. Lesa meira

13. aðalfundur Aflsins 22. maí 2015   - 22.5.2015

Við komum í dag saman til 13. aðalfundar Aflsins. Félagið var stofnað 1. júní 2002.  Þá settum við því lög og er tilgangur þess að stuðla að kynningu á qi gong og efla samstöðu iðkenda á Íslandi.  Hefur Aflinn helgað sig þessu verkefni síðan.

Lesa meira

Þjóðaröryggi Noregs og Íslands - 15.5.2015

Veikleiki tillögunnar, sem nú er til meðferðar í utanríkismálanefnd, er að áhættumatið sem liggur henni til grundvallar er reist á skýrslu sem skilað var til stjórnvalda árið 2009. Lesa meira

Páll Skúlason - minningarorð - 4.5.2015

Páll Skúlason, fyrrv, rektor Háskóla Íslands, var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, 4. maí 2015. Var hann 69 ára þegar hann andaðist eftir tveggja ára erfið veikindi. Séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson jarðsöng en Vilhjálmur Árnason prófessor minntist Páls. Kirkjan var þéttsetin og að athöfninni lokinni var boðið til erfidrykkju á Háskólatorgi. Þessa grein ritaði ég í Morgunblaðið. Lesa meira