Ræður og greinar

Lögrelga, Evrópumál, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking í Mannamáli. - 20.3.2008

Hér birti ég viðtal Sigmundar Ernis Rúnarssonar við mig í þætti hans Mannamál á Stöð 2 hinn 16. mars 2008. Orðalagi hef ég hnikað aðeins til að taka af þessu mesta talmálsblæinn, innskot eru innan hornklofa, en þau hef ég sett lesanda til skýringar. Lesa meira

Hið misheppnaða snilldarbragð - enn um samruna REI og Geysir Green - 16.3.2008

Hér er síðari grein mín í Þjóðmálum um OR/REI málið. Lesa meira

OR/REI-hneykslið og ófarir borgarstjórnar - 16.3.2008

Hér birti ég fyrri grein af tveimur, sem ég ritaði í tímaritið Þjóðmál um OR/REI málið. Lesa meira

Fjarskipti í þágu öryggis. - 14.3.2008

Ég flutti í dag setningarávarp á neyðar- og öryggisfjarskiptaráðstefnu á hótel Loftleiðum. Þar var lýst stöðunni í neyðar- og öryggisfjarskiptum eins og hún er um þessar mundir og horfa til framtíðar. Sjá nánar um dagskrá ráðstefnunnar á vef Landsbjargar.
Lesa meira

Heimsmynd okkar mun breytast. - 8.3.2008

Hér birti ég í heild, sem Kolbrún Berþórsdóttir tók við mig fyrir 24 stundir oog birtist laugardaginn 8. mars, 2008. Lesa meira

4. forstöðumannafundur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. - 7.3.2008

Hér birti ég útlínur ræðu, sem ég flutti á forstöðumannafundi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 7. mars, 2008. Lesa meira