Ræður og greinar

Hættuleg örvænting Pútíns - 30.3.2024

Kreml­verj­ar eru orðnir svo samdauna lyg­inni í gervi­heim­in­um sem þeir skapa með áróðri sín­um og inn­ræt­ingu að eng­ar viðvar­an­ir duga um al­var­lega hættu sem steðjar að þeim og borg­ur­um þeirra.

Lesa meira

Á barmi ginnungagapsins - 28.3.2024

Umsögn um bókina  Kúbudeilan 1962 eftir Max Hastings, þýðandi Magnús Þór Hafsteinsson.

Lesa meira

Stjórnmálaátök vegna banka - 23.3.2024

Nýr kafli í sögu rík­is­banka er í mót­un. Því miður minn­ir hann á aðdrag­anda hruns­ins þegar stjórn­end­ur bank­anna töldu sig færa um að bjóða stjórn­völd­um birg­inn.

Lesa meira

Metnaður gegn nesjamennsku - 16.3.2024

Á þeim tíma­mót­um vildi Matth­ías ekki að blaðinu yrði beitt til að setja salt í sár marx­ista og inn­lendra óvild­ar­manna frjáls­lyndr­ar lýðræðis­stefnu blaðsins.

Lesa meira

Vinsældir og verk VG og Katrínar - 9.3.2024

verki hef­ur stefnu VG verið vikið til hliðar í for­sæt­is­ráðherratíð for­manns flokks­ins. Tví­skinn­ung­ur­inn, bilið milli orða og at­hafna, er öll­um aug­ljós.

Lesa meira

Friðarsamstarf frá Grænlandi til Finnlands - 2.3.2024

Með miðlun á þekk­ingu tekst að blása til þeirr­ar sam­stöðu meðal banda­manna sem dug­ar til að halda friði og stöðug­leika á norður­hjara ver­ald­ar.

Lesa meira