Ræður og greinar
Hættuleg örvænting Pútíns
Kremlverjar eru orðnir svo samdauna lyginni í gerviheiminum sem þeir skapa með áróðri sínum og innrætingu að engar viðvaranir duga um alvarlega hættu sem steðjar að þeim og borgurum þeirra.
Lesa meiraÁ barmi ginnungagapsins
Umsögn um bókina Kúbudeilan 1962 eftir Max Hastings, þýðandi Magnús Þór Hafsteinsson.
Lesa meiraStjórnmálaátök vegna banka
Nýr kafli í sögu ríkisbanka er í mótun. Því miður minnir hann á aðdraganda hrunsins þegar stjórnendur bankanna töldu sig færa um að bjóða stjórnvöldum birginn.
Lesa meiraMetnaður gegn nesjamennsku
Á þeim tímamótum vildi Matthías ekki að blaðinu yrði beitt til að setja salt í sár marxista og innlendra óvildarmanna frjálslyndrar lýðræðisstefnu blaðsins.
Lesa meiraVinsældir og verk VG og Katrínar
verki hefur stefnu VG verið vikið til hliðar í forsætisráðherratíð formanns flokksins. Tvískinnungurinn, bilið milli orða og athafna, er öllum augljós.
Lesa meiraFriðarsamstarf frá Grænlandi til Finnlands
Með miðlun á þekkingu tekst að blása til þeirrar samstöðu meðal bandamanna sem dugar til að halda friði og stöðugleika á norðurhjara veraldar.
Lesa meira