Ræður og greinar

Látið karlmennina setjast! - 21.3.2004

Séra Sigurður Grétar Helgason þjónaði fyrir altari í þessari messu og Selkórinn söng úr Messu eftir Dvorak.

Lesa meira

Staða héraðsdómstóla - 18.3.2004

Jón Bjarnason, þingmaður vinstri/grænna, hóf þessa umræðu í þinginu. Hér er fyrri ræða mín. Í síðari ræðunni gagnrýndi ég þingmenn fyrir að telja dómstóla ósjálfstæða og einskonar handbendi framkvæmdavaldsins og það þyrfti að breyta stjórnskipun ríkisins til að tryggja sjálfstæði þeirra.

Lesa meira

Kostir rafrænnar stjórnsýslu. - 16.3.2004

Ég flutti þetta ávarp við upphaf rúmlega 100 manna ráðstefnu um rafræna stjórsýslu. Sannaði fjöldi þátttakenda enn fyrir mér, hve mikill áhugi er á því að styrkja þennan þátt við nýtingu upplýsingatækninnar.

Lesa meira

„Fleira hættulegt í heiminum en óblíð náttúra“ - 9.3.2004

Nína Björk Jónsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, tók þetta viðtal við mig að morgni mánudagsins 8. mars,

Lesa meira

Skemmtilegur og góður tími - 8.3.2004

Hér birtist viðtal sem Guðlaug Sigurðardóttir á Morgunblaðinu tók við okkur Rut í fasteignablaðið.

Lesa meira

Minningarorð um Franziscu Gunnarsdóttur - 7.3.2004

Franzisca Gunnarsdóttir andaðist í byrjun mars á 61. aldursári og var jarðsett frá Áskirkju.

Lesa meira

 Sérsveit lögreglunnar - 4.3.2004

Hér birtist fyrri ræða mín við umræður utan dagskrár á alþingi um sérsveit lögreglunnar.

Lesa meira