Ræður og greinar
Þorskastríðin-lokaslagurinn.
Fyrsta opinbera embættisverk mitt sem dóms- og kirkjumálaráðherra var að opna sýninguna: Þorskastríðin - lokaslagurinn og leit ég þá til baka og fram á veg í starfi Landhelgisgæslunnar.
Lesa meira
Söguleg tíðindi við stjórnarmyndun
Hér ræði ég einkum um þann þátt í stjórnarmynduninni að þessu sinni, sem snýr að þeirri tillögu Davíðs Oddssonar að hann víki sem forsætisráðherra fyrir Halldóri Ásgrímssyni hinn 15. september, 2004. Er einsdæmi, að þetta gerist í stjórnmálasögu okkar.
Þingræðisleg stjórnarmyndun og Samfylkingarátök
Hér eru færð rök að því að ríkisstjórnin sé ekki starfsstjórn, rætt um þingræðisregluna, stjórnarmyndanir Davíðs Oddssonar og átökin í Samfylkingunni.
Lesa meiraNýtum tækifærið! Betri framtíð!
Þessa grein ritaði ég í Morgunblaðið á kjördag og vitna meðal annars í vin minn Gunnar Eyjólfsson um mikilvægi þess að átta sig á nú-inu við töku mikilvægra ákvarðana.
Lesa meiraHin neikvæða barátta Samfylkingarinnar
Hér lít ég meðal annars til auglýsinga Samfylkingarinnar, sem ég tel vega að sjálfsmynd ungs skólafólks og minningu látinna forystumanna. Auk þess bendi ég á digurbarkaleg ummæli formanns Samfylkingarinnar, þegar hann líkir flokki sínum við kirkju.
Lesa meiraHöfnum kollsteypum
Hér segi ég frá bréfi, sem mér barst frá námsmanni erlendis, sem segist munu hugsa sig tvisvar um að flytjast heim, ef vinstri stjórn kemst að í kosningunum.
Lesa meiraVilluljós um fátækt, menntun og jafnrétti
Hér velti ég því fyrir mér, hvort besta leiðin til að meta stefnu og málflutning Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sé ekki að bregða á hana mælistiku póstmódernismans.
Lesa meira