Ræður og greinar
Orrustuskriðdrekar vekja friðarvonir
Zelenskjí: „Við verðum að mynda svona skriðdrekaher, svo öflugan friðarher að eftir högg hans rísi harðstjórnin aldrei á nýjan leik.“
Lesa meiraÁtök á æðstu stöðum
Síðasti stórátakatíminn á undan hruninu var fyrir kosningarnar vorið 2003 og fram á haust 2004. Þá myndaði Samfylkingin bandalag með hópum í viðskiptalífinu.
Lesa meiraVerkfall verður að markmiði
Sólveig Anna getur valið þann hóp innan Eflingar þar sem hún telur helst hljómgrunn fyrir verkfallsboðun og efnt þar til atkvæðagreiðslu.
Lesa meiraFjölmiðlaumhverfi í uppnámi
Vegna nýrrar tækni og nýs starfsumhverfis verða íslenskir fjölmiðlar eins og fjölmiðlar hvarvetna í opnum, frjálsum samfélögum að laga sig að breyttum aðstæðum.
Lesa meira