Ræður og greinar

Orrustuskriðdrekar vekja friðarvonir - 28.1.2023

Zelenskjí: „Við verðum að mynda svona skriðdrekaher, svo öflugan friðarher að eftir högg hans rísi harðstjórnin aldrei á nýjan leik.“

Lesa meira

Átök á æðstu stöðum - 21.1.2023

Síðasti stór­átaka­tím­inn á und­an hrun­inu var fyr­ir kosn­ing­arn­ar vorið 2003 og fram á haust 2004. Þá myndaði Sam­fylk­ing­in banda­lag með hóp­um í viðskipta­líf­inu.

Lesa meira

Verkfall verður að markmiði - 14.1.2023

Sól­veig Anna get­ur valið þann hóp inn­an Efl­ing­ar þar sem hún tel­ur helst hljóm­grunn fyr­ir verk­falls­boðun og efnt þar til at­kvæðagreiðslu.

Lesa meira

Fjölmiðlaumhverfi í uppnámi - 7.1.2023

Vegna nýrr­ar tækni og nýs starfs­um­hverf­is verða ís­lensk­ir fjöl­miðlar eins og fjöl­miðlar hvarvetna í opn­um, frjáls­um sam­fé­lög­um að laga sig að breytt­um aðstæðum.

Lesa meira