Ræður og greinar

Uppvakningur í boði 2027 - 15.3.2025

Í stjórn­arsátt­mál­an­um má sjá mörg dæmi um að flokk­arn­ir þrír hafi stungið þangað inn gælu­verk­efn­um án þess að fram­kvæmd­in hafi verið hugsuð til enda.

Lesa meira

Á tíma alvörunnar - 8.3.2025

Íslensk stjórn­völd verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfj­una í þessu efni og þau gerðu í út­lend­inga­mál­un­um: að telja sér trú um að eitt­hvað annað eigi við um Ísland.

Lesa meira

Spennandi formannskosningar - 1.3.2025

Nú verða ekki aðeins kyn­slóðaskipti á for­manns­stóli held­ur verður kona í fyrsta skipti kjör­in til for­mennsku í Sjálf­stæðis­flokkn­um.

Lesa meira

Um 22 ára stjórnmálaferil Bjarna Benediktssonar - 1.3.2025

Laugardaginn 1. mars 2025 var 90 mínútna dagskrá 45. landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem ég flutti inngangsræðu um það sem að mínu mati bar hæst í stjórnmálum og snerti 22 ára þing- og ráðherraferil Bjarna Benediktssonar.

Lesa meira