Ræður og greinar
Frelsi í trúmálum og kjaramálum
Í nafni mannréttinda vill enginn að trúfrelsi verði afnumið. Það er líka í andstöðu við stjórnarskrána að skylda alla til að skrá sig í trúfélög.
Lesa meiraÚtlendingamál í nýjan farveg
Það er hvorki viðunandi að opna landið vegna afleiðinga sósíalisma í Venesúela né með því að taka fjögur ár til að rannsaka og dæma um fölsuð ferðaskilríki.
Lesa meiraLandhelgi í takti við alþjóðalög
Guðni Th. Jóhannesson skrifar um landhelgismálið 1961 til 1971.
Spáð í nýja heimsmynd
Að baki samstarfinu er auk þess sú framtíðarspá að Bandaríkjamenn láti sig Evrópu minna skipta en nú til að halda aftur af Kínverjum.
Lesa meira
Barist við peningamenn Pútins
Umsögn um bókina Ofsóttur eftir Bill Browder
Lesa meiraRóttæka þríeykið nær ASÍ
Samstaða Ragnars Þórs og Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsforingja á Akranesi, með Sólveigu Önnu ræðst ekki af virðingu fyrir meginsjónarmiðum ASÍ heldur af fíkn í völd.
Lesa meira
Fjölþátta stríð á Eystrasalti
Þennan sama fimmtudagsmorgun sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á alþingi að skemmdarverkið á gasleiðslunum færði „ógnina mjög nærri okkur“.
Lesa meira