Ræður og greinar

Frelsi í trúmálum og kjaramálum - 29.10.2022

Í nafni mann­rétt­inda vill eng­inn að trúfrelsi verði af­numið. Það er líka í and­stöðu við stjórn­ar­skrána að skylda alla til að skrá sig í trú­fé­lög.

Lesa meira

Útlendingamál í nýjan farveg - 22.10.2022

Það er hvorki viðun­andi að opna landið vegna af­leiðinga sósí­al­isma í Venesúela né með því að taka fjög­ur ár til að rann­saka og dæma um fölsuð ferðaskil­ríki.

Lesa meira

Landhelgi í takti við alþjóðalög - 22.10.2022

Guðni Th. Jóhannesson skrifar um landhelgismálið 1961 til 1971.

Lesa meira

Spáð í nýja heimsmynd - 15.10.2022

Að baki sam­starf­inu er auk þess sú framtíðarspá að Banda­ríkja­menn láti sig Evr­ópu minna skipta en nú til að halda aft­ur af Kín­verj­um.

 

Lesa meira

Barist við peningamenn Pútins - 10.10.2022

Umsögn um bókina Ofsóttur eftir Bill Browder

Lesa meira

Róttæka þríeykið nær ASÍ - 8.10.2022

Samstaða Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms Birg­is­son­ar, verka­lýðsfor­ingja á Akra­nesi, með Sól­veigu Önnu ræðst ekki af virðingu fyr­ir meg­in­sjón­ar­miðum ASÍ held­ur af fíkn í völd.

 

Lesa meira

Fjölþátta stríð á Eystrasalti - 1.10.2022

Þenn­an sama fimmtu­dags­morg­un sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra á alþingi að skemmd­ar­verkið á gas­leiðsl­un­um færði „ógn­ina mjög nærri okk­ur“.

Lesa meira