Ræður og greinar
Evrópulögreglan telur eldri borgara nýjan áhættuhóp
SummEvrópulögreglan, Europol, sendi nýlega frá sér skýrslu um líklega þróun skipulagðrar glæpastarfsemi. Þar er tekið mið af þjóðfélags- og tæknibreytingum. Líkur á að menn fari um í skipulögðum, sýnilegum hópum, ruplandi og rænandi, eru taldar litlar. Þess í stað er hvatt til varkárni og forvirkra aðgerða gegn ósýnilegum en áþreifanlegum afbrotum í netheimum og svikastarfsemi í vörum og þjónustu.ary
Lesa meiraEystrasaltsríkin brjóstvörn Norðurlanda
Hér er vikið að yfirlýsingu fjögurra varnarmálaráðherra Norðurlanda og utanríkisráðherra Íslands um öryggismál vegna ögranna Rússa.
Lesa meira