Ræður og greinar

Frelsi í krafti aga. - 31.1.2004

Þetta erindi flutti ég á kjördæmisþingi okkar reykvískra sjálfstæðismanna en Sigþrúður Ármann laganemi, Andrés Magnússon framkvæmdastjóri og Óli Björn Kárason voru einnig frummælendur, en síðan ræddum við málið við pallborð undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarfulltrúa.

Lesa meira

The Need for Vigilance - 26.1.2004

Þessa ræðu flutti ég (að vísu dálítið stytta vegna tímamarka) á alþjóðlegri ráðstefnu gegn þjóðarmorði í Stokkhólmi.

Lesa meira

ESB jafngildir ekki Bandaríkjunum - 24.1.2004

Hér vitna ég í ræðu mína á fundi um varnarsamstarf Evrópusamstarfsins og Ísland auk þess að vísa til umræðna á fundinum.

Lesa meira

Varnarsamstarf Evrópusambandsins og Ísland. - 22.1.2004

Þetta erindi flutti ég á fjölmennum fundi í hádeginu fimmtudaginn 22. janúar og tók síðan þátt í umræðum um málið í pallborði auk þess sem spurt var úr sal. Var þetta ánægjulegur fundur.

Lesa meira

Forystulaus borgarstjórn - 10.1.2004

Þessa grein ritaði ég í tilefni af því, að ár var liðið frá því að sjálfstæðismenn tryggðu framgang Kárahnjúkavirkjunar í borgarstjórn Reykjavíkur.

Lesa meira