Ræður og greinar

Hugmynd verður að hátæknirisa - 30.1.2024

Umsögn um Ævintýrið um Marel eftir Gunnar Þór Bjarnason

Lesa meira

Lögin séu skýr og kerfið skilvirkt - 27.1.2024

Kjarni máls­ins er að lög­gjöf­in sé skýr og af­drátt­ar­laus og kerfið sem eft­ir henni starfar sé skil­virkt. Skorti lög og tæki verður fram­kvæmd­in í sam­ræmi við það.

Lesa meira

Grindvíkingar fái verðugt skjól - 20.1.2024

Í fjög­ur ár hafa Grind­vík­ing­ar búið við jarðskjálfta og hættu á eld­gos­um. Eng­inn get­ur sett sig í þeirra spor.

Lesa meira

Hremmingar matvælaráðherra - 13.1.2024

Fagráðið fór út fyr­ir umboð sitt og hlut­verk. Það átti að svara mat­væla­stofn­un en rétti mat­vælaráðherr­an­um meingallað vopn gegn hval­veiðum.

Lesa meira

Sauðfjárrækt skapar lífsstíl - 10.1.2024

Vandaðri fræðimann og borg­ar­bónda hefði ekki verið unnt að finna til að skrifa bók um af­drif sauðfjár í Seltjarn­ar­nes­hreppi hinum forna.

Lesa meira

Áramót óvæntra tíðinda - 6.1.2024

Aðrar breyt­ing­ar ber óvænt að eins og að Friðrik 10. komi til valda í Dan­mörku 14. janú­ar eða nýr for­seti verði kjör­inn hér á landi 1. júní.

Lesa meira