Ræður og greinar

Umskipti í öryggismálum á Norður-Atlantshafi - 30.6.2017

Niðurstaðan er að NATO hafi skapað tómarúm á hafinu sem er þungamiðjan í samstarfi ríkjanna beggja vegna Atlantshafs. Nú skuli snúið af þeirri braut.

Lesa meira

Sérstæð óvild forystumanna VG í garð lögreglunnar - 16.6.2017

Þarna er boðað að lögreglan sé hættulegi aðilinn hér, fámenn en vopnuð. Þetta undarlega viðhorf er ekki bundið við Steinunni Þóru eina innan VG.

Lesa meira

Merkel og Trump valda uppnámi - 2.6.2017

Flutti Angela Merkel ræðu sína eingöngu til heimabrúks? Taldi hún ekki áhuga á því sem hún segði í bjórtjaldi í úthverfi München?

Lesa meira