Ræður og greinar

Varnir gegn hryðjuverkum. - 17.3.2005

Dóms- og innanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópuráðsins hittust á fundi í Varsjá 16. til 18. mars til að ræða aðgerðir gegn hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi. Ég flutti þar þessa ræðu í almennum umræðum. Lesa meira

Skipulagsmál í Vatnsmýrinni. - 15.3.2005

Hér birtist ræða, sem ég flutti á borgarstjórnarfundi, þegar fjallað var um skipulagsmál í Vatnsmýrinni og sérstaklega Reykjavíkurflugvöll og lóð fyrir Háskólann í Reykjavík. Lesa meira

Stjórn lögreglu - 11.3.2005

Þetta eru útlínur í fyrirlestri, sem ég flutti í stjórnendanámi Lögregluskóla ríkisins síðdegis föstudaginn 11. mars, 2005. Fundinn sátu auk nemenda formaður Sýslumannafélags Íslands og lögreglustjórinn í Reykjavík. Lesa meira

Fjölmiðlar og sakamál. - 10.3.2005

Þetta ávarp flutti ég í upphafi málþings, sem efnt var til af biskupsstofu, Blaðamannafélagi Íslands, dómstólaráði og Lögmannafélagi Íslands. Lesa meira

Nýskipan almannavarna - 8.3.2005

Um 100 manns komu á málþing dóms- og kirkjumálaráðuneytisins til að ræða um nýskipan almannavarna frá 11.00 til rúmlega 16.00 þriðjudaginn 8. mars. Ég flutti þessa ræðu í upphafi málþingsins og tók síðan saman efni þess í lokin. Lesa meira