Þetta flutti ég á ársfundi Sænsku Atlantshafssamtakanna, sem eru systurfélag Samtaka um vestræna samvinnu. Á fundinum töluðu fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Sten Tolgfors, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, og auk þess Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO, og John Vinocur, fyrrverandi ritstjóri
International Herald Tribune, sem nú er dálkahöfundur fyrir
The New York Times
Lesa meira