Ræður og greinar

Sérstakar rannsóknaraðferðir lögreglu - 30.10.2005

Hér birti ég texta á glærum, sem ég notaði við þennan fyrirlestur, sem ég flutti á aðalfundi Félags íslenskra rannsóknarlögreglumanna að Höfðabrekku, skammt fyrir austan Vík í Mýrdal. Lesa meira

Hlutverk dómara - alþjóðavæðing. - 28.10.2005

Ræðu þessa flutti ég við upphaf aðalfundar Dómarafélags Íslands, en við setningu fundarins töluðu auk mín Hjördís Hákonardóttir, dómstjóri á Suðurlandi, og Helgi Jóahnnesson, formaður lögmannafélags Íslands. Lesa meira

Staðan í samskiptum ríkis og kirkju - 22.10.2005

Að lokinni setningarræðu herra Karls Sigurbjörnssonar biskups á kirkjuþingi flutti ég þá ræðu, sem hér birtist. Lesa meira

Skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar. - 20.10.2005

Hér er ræða, sem ég flutti vegna umræðu utan dagskrár á alþingi, en til hennar var stofnað að ósk Lúðvíks Bergvinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar.

Í umræðunum hélt enginn þingmaður því fram, að ég væri vanhæfur til að skipa saksóknara í málinu, en sumir sögðu, að mér væri það fyrir bestu að gera það ekki eða það væri heppilegt fyrir málið eða mig, að ég gerði það ekki. Ég þakkaði þessa umhyggju í svarræðu minni en sagði, að ráðherra ætti ekki neitt val í þessum efnum, annað hvort væri hann vanhæfur eða ekki. Hann gæti ekki valið sum mál en önnur ekki eins og rúsínur úr tebollu heldur sæti uppi með allan pakkann, eins og sagt væri.

Lesa meira