Ræður og greinar
Sérstakar rannsóknaraðferðir lögreglu
Hlutverk dómara - alþjóðavæðing.
Staðan í samskiptum ríkis og kirkju
Skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar.
Hér er ræða, sem ég flutti vegna umræðu utan dagskrár á alþingi, en til hennar var stofnað að ósk Lúðvíks Bergvinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar.
Í umræðunum hélt enginn þingmaður því fram, að ég væri vanhæfur til að skipa saksóknara í málinu, en sumir sögðu, að mér væri það fyrir bestu að gera það ekki eða það væri heppilegt fyrir málið eða mig, að ég gerði það ekki. Ég þakkaði þessa umhyggju í svarræðu minni en sagði, að ráðherra ætti ekki neitt val í þessum efnum, annað hvort væri hann vanhæfur eða ekki. Hann gæti ekki valið sum mál en önnur ekki eins og rúsínur úr tebollu heldur sæti uppi með allan pakkann, eins og sagt væri.
Lesa meira