Ræður og greinar
Fortíð liðin – framtíð óráðin
Engar stórar ákvarðanir í þessa veru eru teknar nema fyrir liggi greining á vaxandi ógn. Rökin verða sífellt þyngri fyrir því að innlendir aðilar gæti hernaðarlegs öryggis.
Lesa meiraÁtök trúar og valds
Saga Páls kennir okkur að ósýnilegur ytri máttur, heilagur andi, breytir vilja og hegðun manna. Við vonum og biðjum að það gerist nú enn á ný í eyðimörkinni.
Lesa meiraMinningarorð um fjölmiðla
Hlutdrægni Sigmundar Ernis er ljóður á bók hans, sé henni ætlað annað hlutverk en að vera pólitísk málsvörn fyrir hrunið í íslenskri fjölmiðlun.
Lesa meiraÚkraínustríðið krefst viðbragða
Stjórnvöld norrænu ríkjanna skipa sér í sveit með Eystrasaltsríkjunum við mat á öryggishagsmunum sínum vegna rússneskrar ógnar í Norður-Evrópu.
Lesa meiraBarist um Úkraínu
Stríðsbjarmar – Úkraína og nágrenni á átakatímum
Lesa meiraKönnun nýtist í þágu nemenda
Skortur á lesskilningi býður heim hættu á að alið sé á ranghugmyndum og haldið sé að fólki blekkingum sem það hefur ekki kunnáttu til að verjast.
Lesa meiraSkerðingar vegna orkuskorts
Besta, og í raun eina alvöru leiðin, til að tryggja orkuöryggi almennings og fyrirtækja er að framleiða meiri græna raforku á Íslandi.
Lesa meiraUppgjör Þrastar
Þröstur Ólafssson hagfræðingur sendi frá sér minningaglefsur í bókinni Horfinn heimur. Hér umsögn um hana í Morgunblaðinu.
Lesa meiraTrúnaðarbresturinn gagnvart WHO
Í frumvarpsdrögunum á að standa skýrum stöfum að ríki hafi fullveldisrétt til að ákveða sjálf og stjórna hvernig þau haga heilsugæslu sinni.
Lesa meiraByggðaskjöl verður að vernda
Sorgin sem sækir að Grindvíkingum þegar þeim er skipað að yfirgefa bæinn sinn tengist meðal annars minningum sem geymast mann fram af manni
Lesa meiraÞingmenn eru samhuga um Gaza
Enginn getur með neinum rökum haldið því fram að íslenskir stjórnmálamenn og stjórnvöld láti sig átökin á Gaza engu varða. Afstaða þings og ríkisstjórnarinnar er skýr.
Lesa meiraBreyskleiki séra Friðriks
Ævisaga Séra Friðrik og drengirnir hans, eftir Guðmund Magnússon. Ugla, 2023. Innb., 487 bls., myndir og skrár.
Lesa meiraÁ undan eigin samtíð
Ævisaga: Að deyja frá betri heimi eftir Pálma Jónasson. Fagurskinna, 2023. Innb. 444 bls.
Lesa meiraÁherslubreyting í norrænu samstarfi
Ungir bændur blása til sóknar
Ungir vændur voru vafalaust tvístígandi þegar þeir réðu ráðum sínum um hvort halda ætti fundinn – en þeir fylltu Salinn.
Lesa meira