Ræður og greinar
Tortryggni vex skorti gagnsæi
Rýnisfrumvarpið minnir á mikilvægi þess að fyrir hendi sé virkur tengi- og samráðsvettvangur þar sem fulltrúar atvinnulífs og stjórnsýslu geta skipst á skoðunum.
Lesa meiraSameinuð stjórn um meginmál
Má þó minnast þess að þverpólitísk samstaða um útlendingamálin sem náðist og varð að lögum árið 2016 skilaði of lágum þröskuldi miðað við nágrannalönd
Lesa meiraOrkupakkinn í Hæstarétti Noregs
Hver sem dómsniðurstaðan í Osló verður hróflar hún ekki beint við þriðja orkupakkanum, hvorki hér né í Noregi.
Lesa meiraStjórnmálaskil skerpast
Ráðherra skapaði sér óvinsældir hjá hvalveiðisinnum í vor en hvalveiðiandstæðingum núna. U-beygjur reynast stjórnmálamönnum sjaldan affarasælar.
Lesa meiraFullveldi borgaranna í fyrirrúmi
Að segja hagsmuni ríkisins vega þyngra en hag borgaranna sýnir hve rík tilhneiging er víða til að líta aðeins til ríkisins þegar rætt er um fullveldið.
Lesa meiraSneypuför í landsdóm
Deigla norrænna öryggismála
Róttæk pólitísk umskipti í Svíþjóð og Finnlandi í öryggismálum voru sögð sýna róttækan vilja til skjótra breytinga til að tryggja þjóðfélagslegt öryggi.
Lesa meiraKóranbrennur ögra tjáningarfrelsinu
Vilji yfirvöld verja mannréttindi er það ekki gert með banni við bókabrennum eða gagnrýni á trúarbrögð.
Lesa meiraSmáríki andspænis stórveldum
Í raun er óskiljanlegt að ekki sé unnt að svara afdráttarlaust hvort íslensk stjórnvöld séu í samstarfi um belti-og-braut við Kínverja eða hafi áhuga á því.
Lesa meiraVeðrabrigði í stjórnmálaumræðum
Lítið fer fyrir úttektum á afleiðingum hrunsins fyrir stjórnmálalífið í landinu. Langvinnra áhrifa fyrstu „hreinu“ vinstri stjórnarinnar gætir þó víða.
Lesa meiraSkálholtsdómkirkja í 60 ár
Fyrir réttum 60 árum leit ríkisstjórnin á gjöfina á Skálholti til þjóðkirkju Íslands sem þakklætisvott.
Lesa meiraÚkraína í dyragætt NATO
Ákveðið var að auka enn hergagnaflutninga að vestan til að tryggja Úkraínumönnum sigur. Í krafti hans fengju þeir snarlega og án frekari skilyrða aðild að NATO.
Lesa meiraRegluverkið sér um sig
Engu er líkara en regluverkið óttist að missa spón úr aski sínum – eftirlitskerfið hefur yfirburði gagnvart sókndjörfum bónda snúist það til varnar fyrir sjálft sig.
Lesa meiraKapphlaupið við gervigreindina
„Ég hef aldrei kynnst neinu sem jafnast á við hana. Það er erfitt að nefna nokkuð til samanburðar vegna þess hve hún brýtur sér víða leið.“
Lesa meiraSkyndiupphlaup vegna hvala
Ráðherranum og ráðgjöfunum hefur nú snúist hugur þótt lagaramminn sé sá sami og hann var fyrir nokkrum vikum. Hvað breyttist?
Lesa meira