Ræður og greinar

Tortryggni vex skorti gagnsæi - 23.9.2023

Rýn­is­frum­varpið minn­ir á mik­il­vægi þess að fyr­ir hendi sé virk­ur tengi- og sam­ráðsvett­vang­ur þar sem full­trú­ar at­vinnu­lífs og stjórn­sýslu geta skipst á skoðunum.

Lesa meira

Sameinuð stjórn um meginmál - 16.9.2023

Má þó minn­ast þess að þver­póli­tísk samstaða um út­lend­inga­mál­in sem náðist og varð að lög­um árið 2016 skilaði of lág­um þrösk­uldi miðað við ná­granna­lönd

Lesa meira

Orkupakkinn í Hæstarétti Noregs - 9.9.2023

Hver sem dómsniðurstaðan í Osló verður hrófl­ar hún ekki beint við þriðja orkupakk­an­um, hvorki hér né í Nor­egi.

Lesa meira

Stjórnmálaskil skerpast - 2.9.2023

Ráðherra skapaði sér óvin­sæld­ir hjá hval­veiðisinn­um í vor en hval­veiðiand­stæðing­um núna. U-beygj­ur reyn­ast stjórn­mála­mönn­um sjald­an affara­sæl­ar.

Lesa meira

Fullveldi borgaranna í fyrirrúmi - 26.8.2023

Að segja hags­muni rík­is­ins vega þyngra en hag borg­ar­anna sýn­ir hve rík til­hneig­ing er víða til að líta aðeins til rík­is­ins þegar rætt er um full­veldið.

Lesa meira

Sneypuför í landsdóm - 25.8.2023

Lands­dóms­málið – stjórn­málar­efjar og laga­klæk­ir ★★★★½ Eft­ir Hann­es Hólm­stein Giss­ur­ar­son. Lesa meira

Deigla norrænna öryggismála - 19.8.2023

Rót­tæk póli­tísk um­skipti í Svíþjóð og Finn­landi í ör­ygg­is­mál­um voru sögð sýna rót­tæk­an vilja til skjótra breyt­inga til að tryggja þjóðfé­lags­legt ör­yggi.

Lesa meira

Kóranbrennur ögra tjáningarfrelsinu - 12.8.2023

Vilji yf­ir­völd verja mann­rétt­indi er það ekki gert með banni við bóka­brenn­um eða gagn­rýni á trú­ar­brögð.

Lesa meira

Smáríki andspænis stórveldum - 5.8.2023

Í raun er óskilj­an­legt að ekki sé unnt að svara af­drátt­ar­laust hvort ís­lensk stjórn­völd séu í sam­starfi um belti-og-braut við Kín­verja eða hafi áhuga á því.

Lesa meira

Veðrabrigði í stjórnmálaumræðum - 29.7.2023

Lítið fer fyr­ir út­tekt­um á af­leiðing­um hruns­ins fyr­ir stjórn­mála­lífið í land­inu. Lang­vinnra áhrifa fyrstu „hreinu“ vinstri stjórn­ar­inn­ar gæt­ir þó víða.

Lesa meira

Skálholtsdómkirkja í 60 ár - 22.7.2023

Fyr­ir rétt­um 60 árum leit rík­is­stjórn­in á gjöf­ina á Skál­holti til þjóðkirkju Íslands sem þakk­lætis­vott.

Lesa meira

Úkraína í dyragætt NATO - 15.7.2023

Ákveðið var að auka enn her­gagna­flutn­inga að vest­an til að tryggja Úkraínu­mönn­um sig­ur. Í krafti hans fengju þeir snar­lega og án frek­ari skil­yrða aðild að NATO.

Lesa meira

Regluverkið sér um sig - 8.7.2023

 Engu er lík­ara en reglu­verkið ótt­ist að missa spón úr aski sín­um – eft­ir­lit­s­kerfið hef­ur yf­ir­burði gagn­vart sókndjörf­um bónda snú­ist það til varn­ar fyr­ir sjálft sig.

Lesa meira

Kapphlaupið við gervigreindina - 1.7.2023

„Ég hef aldrei kynnst neinu sem jafn­ast á við hana. Það er erfitt að nefna nokkuð til sam­an­b­urðar vegna þess hve hún brýt­ur sér víða leið.“

Lesa meira

Skyndiupphlaup vegna hvala - 24.6.2023

Ráðherr­an­um og ráðgjöf­un­um hef­ur nú snú­ist hug­ur þótt lag­aramm­inn sé sá sami og hann var fyr­ir nokkr­um vik­um. Hvað breytt­ist?

Lesa meira