Ræður og greinar
Aðför að menningararfi
Að aðförinni að Borgarskjalasafni Reykjavíkur er staðið á kaldrifjaðan hátt án nokkurs tillits til viðhorfa starfsmanna safnsins, skjalavarða eða velunnara meðal sagnfræðinga og annarra.
Lesa meiraJóhannes Nordal - minning
Útför Jóhannesar Nordal (1924-2023) var gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. mars, sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng.
Lesa meiraArnór ræðir íslenskan her
Arnór segir í bókinni að skortur á íslenskum herafla leiði af sér að við ráðum hvorki yfir sérfræðikunnáttu né viðbragðsliði til að mæta óvæntum ógnum.
Lesa meiraÁhrif Úkraínustríðsins
Hér verður því litið til þriggja þátta: áhrifanna á alþjóðastjórnmál, á íslenska þjóðaröryggisstefnu og loks hvernig koma megi á friði.
Lesa meiraMiðlunartillaga í annað sinn
Þrír mánuðir eru nú síðan verkalýðshreyfingin klofnaði í þessari kjaradeilu. Samþykkt miðlunartillögunnar leysir deiluna en óeiningin innan ASÍ er enn óleyst.
Tvær ólíkar forsetaræður
Ef til vill verður litið til þessarar ræðu Bidens sem sögulegrar. Hún fái sess með ýmsum ræðum síðustu aldar þegar rifjuð eru upp stórpólitísk atvik úr kalda stríðinu.
Lesa meiraHófsemd Eðvarðs – þvermóðska Eflingar
Þessi hófsömu orð sýna að Eðvarði Sigurðssyni kom ekki einu sinni til hugar að til ágreinings kynni að koma við sáttasemjara um afhendingu kjörskrár vegna miðlunartillögu.
Lesa meiraLeitin að Grími Thomsen
Ritgerðasafn Feiknstafir Ritstjórar Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2022. Innb. 412 bls.
Lesa meiraPíratar raunsæir – Efling í stríð
Oft er látið eins og popúlistar, lýðskrumarar, séu aðeins á hægri kanti stjórnmálanna. Þetta er rangt. Þeir eru ekki síður til vinstri.
Lesa meiraÓskastaða Eflingar birtist
Í Eflingu beinist athygli nú að ófriði með skæruverkföllum og stríði við ráðherra og ríkissáttasemjara samhliða málsvörn fyrir dómstólum, héraðsdómi og félagsdómi.
Lesa meiraOrrustuskriðdrekar vekja friðarvonir
Zelenskjí: „Við verðum að mynda svona skriðdrekaher, svo öflugan friðarher að eftir högg hans rísi harðstjórnin aldrei á nýjan leik.“
Lesa meiraÁtök á æðstu stöðum
Síðasti stórátakatíminn á undan hruninu var fyrir kosningarnar vorið 2003 og fram á haust 2004. Þá myndaði Samfylkingin bandalag með hópum í viðskiptalífinu.
Lesa meiraVerkfall verður að markmiði
Sólveig Anna getur valið þann hóp innan Eflingar þar sem hún telur helst hljómgrunn fyrir verkfallsboðun og efnt þar til atkvæðagreiðslu.
Lesa meiraFjölmiðlaumhverfi í uppnámi
Vegna nýrrar tækni og nýs starfsumhverfis verða íslenskir fjölmiðlar eins og fjölmiðlar hvarvetna í opnum, frjálsum samfélögum að laga sig að breyttum aðstæðum.
Lesa meira