Ræður og greinar

Aðför að menningararfi - 18.3.2023

Að aðför­inni að Borg­ar­skjala­safni Reykja­vík­ur er staðið á kaldrifjaðan hátt án nokk­urs til­lits til viðhorfa starfs­manna safns­ins, skjala­varða eða vel­unn­ara meðal sagn­fræðinga og annarra.

Lesa meira

Jóhannes Nordal - minning - 17.3.2023

Útför Jóhannesar Nordal (1924-2023) var gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. mars, sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng. 

Lesa meira

Arnór ræðir íslenskan her - 11.3.2023

Arn­ór seg­ir í bók­inni að skort­ur á ís­lensk­um herafla leiði af sér að við ráðum hvorki yfir sér­fræðikunn­áttu né viðbragðsliði til að mæta óvænt­um ógn­um.

Lesa meira

Áhrif Úkraínustríðsins - 8.3.2023

Hér verður því litið til þriggja þátta: áhrifanna á alþjóðastjórnmál, á íslenska þjóðaröryggisstefnu og loks hvernig koma megi á friði.

Lesa meira

Miðlunartillaga í annað sinn - 4.3.2023

Þrír mánuðir eru nú síðan verka­lýðshreyf­ing­in klofnaði í þess­ari kjara­deilu. Samþykkt miðlun­ar­til­lög­unn­ar leys­ir deil­una en óein­ing­in inn­an ASÍ er enn óleyst.

Lesa meira

Tvær ólíkar forsetaræður - 25.2.2023

Ef til vill verður litið til þess­ar­ar ræðu Bidens sem sögu­legr­ar. Hún fái sess með ýms­um ræðum síðustu ald­ar þegar rifjuð eru upp stór­póli­tísk at­vik úr kalda stríðinu.

Lesa meira

Hófsemd Eðvarðs – þvermóðska Eflingar - 18.2.2023

Þessi hóf­sömu orð sýna að Eðvarði Sig­urðssyni kom ekki einu sinni til hug­ar að til ágrein­ings kynni að koma við sátta­semj­ara um af­hend­ingu kjör­skrár vegna miðlun­ar­til­lögu.

Lesa meira

Leitin að Grími Thomsen - 13.2.2023

Rit­gerðasafn Feiknstaf­ir  Rit­stjór­ar Sveinn Yngvi Eg­ils­son og Þórir Óskars­son. Hið ís­lenska bók­mennta­fé­lag, 2022. Innb. 412 bls.

Lesa meira

Píratar raunsæir – Efling í stríð - 11.2.2023

Oft er látið eins og po­púl­ist­ar, lýðskrum­ar­ar, séu aðeins á hægri kanti stjórn­mál­anna. Þetta er rangt. Þeir eru ekki síður til vinstri.

Lesa meira

Óskastaða Eflingar birtist - 4.2.2023

Í Efl­ingu bein­ist at­hygli nú að ófriði með skæru­verk­föll­um og stríði við ráðherra og rík­is­sátta­semj­ara sam­hliða málsvörn fyr­ir dóm­stól­um, héraðsdómi og fé­lags­dómi.

Lesa meira

Orrustuskriðdrekar vekja friðarvonir - 28.1.2023

Zelenskjí: „Við verðum að mynda svona skriðdrekaher, svo öflugan friðarher að eftir högg hans rísi harðstjórnin aldrei á nýjan leik.“

Lesa meira

Átök á æðstu stöðum - 21.1.2023

Síðasti stór­átaka­tím­inn á und­an hrun­inu var fyr­ir kosn­ing­arn­ar vorið 2003 og fram á haust 2004. Þá myndaði Sam­fylk­ing­in banda­lag með hóp­um í viðskipta­líf­inu.

Lesa meira

Verkfall verður að markmiði - 14.1.2023

Sól­veig Anna get­ur valið þann hóp inn­an Efl­ing­ar þar sem hún tel­ur helst hljóm­grunn fyr­ir verk­falls­boðun og efnt þar til at­kvæðagreiðslu.

Lesa meira

Fjölmiðlaumhverfi í uppnámi - 7.1.2023

Vegna nýrr­ar tækni og nýs starfs­um­hverf­is verða ís­lensk­ir fjöl­miðlar eins og fjöl­miðlar hvarvetna í opn­um, frjáls­um sam­fé­lög­um að laga sig að breytt­um aðstæðum.

Lesa meira