Ræður og greinar

Áætlanir krefjast aðgerða - 12.7.2025

Það sjá all­ir að aðgerðaáætlan­ir í þess­um dúr eru til þess eins að vekja falsk­ar von­ir. Betra er að láta þær óbirt­ar og leyfa kerf­inu að malla í kyrrþey..

Lesa meira

Endurheimt náttúruveraldarinnar - 10.7.2025

Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.

Lesa meira

Netöryggisógnir og njósnir Kínverja - 5.7.2025

Netör­ygg­is­sveit­in bend­ir á ógn­ar­hópa sem eru tald­ir tengj­ast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í net­heim­um.

Lesa meira

Eftir Haag bíður heimavinnan - 28.6.2025

Að baki ákvörðun evr­ópsku NATO-ríkj­anna og Kan­ada um stór­auk­in út­gjöld til varn­ar­mála býr þó annað en að gleðja Trump.

Lesa meira

Boðar forystu í öryggismálum - 21.6.2025

For­sæt­is­ráðherra hef­ur gefið til kynna að áform henn­ar í þessu efni birt­ist bæði í „nýrri ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu“ und­ir for­ystu ut­an­rík­is­ráðherra og fjár­mála­áætl­un stjórn­ar sinn­ar.

Lesa meira

Kúvendingin í útlendingamálum - 14.6.2025

Umræður um út­lend­inga­mál­in tóku nýja stefnu hér í janú­ar 2024 þegar Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, gagn­rýndi harðlega niður­læg­ingu Aust­ur­vall­ar.

Lesa meira

Útlendingastefna í vindinum - 7.6.2025

Víðir bar einn ein­stak­ling af 19 í brott­vís­un­ar­hópn­um fyr­ir brjósti. Meðferð upp­lýs­ing­anna sem hann lak var ekki hlut­laus, held­ur mark­viss, hann vildi stöðva brott­vís­un síns manns.

Lesa meira

Varnartengd verkefni í forgang - 31.5.2025

For­sæt­is­ráðherra lýsti vilja til þess að Ísland tæki virk­an þátt og veitti jafn­vel for­ystu í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Áhersla yrði lögð á að efla viðbúnað og fjár­festa í varn­artengd­um innviðum.

Lesa meira

Hæstiréttur stendur með alþingi - 24.5.2025

Venju­lega fagna þeir sem sýknaðir eru í hæsta­rétti. Það á þó ekki við um Pál Gunn­ar Páls­son, for­stjóra sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. Hann seg­ir logið að bænd­um. Lesa meira

Stemningin er ríkisstjórnarinnar - 17.5.2025

Það er ekki stjórn­ar­andstaðan sem skap­ar illt and­rúms­loft á alþingi held­ur stjórn­ar­flokk­ar sem eru svo upp­tekn­ir af ný­fengn­um völd­um að þeir sjást ekki fyr­ir.

Lesa meira

Þjóðaröryggi á óvissutímum - 10.5.2025

Niður­stöður þing­manna­hóps um ör­ygg­is- og varn­ar­mál hljóta að kalla á upp­færslu þjóðarör­ygg­is­stefn­unn­ar.

Lesa meira

Með Trump í 100 daga - 3.5.2025

Hér í norðri hef­ur stefna Trumps á fyrstu 100 dög­un­um leitt til óvenju­legri póli­tískra um­skipta fyr­ir vest­an Íslands en við sem nú lif­um höf­um áður kynnst.

Lesa meira

Þolgóð þjóð að sligast - 3.5.2025

Umsögn um bókina Ástand Íslands um 1700 – Lífs­hætt­ir í bænda­sam­fé­lag  ★★★★★, ritstjóri Guðmundur Jónsson

Lesa meira

Mikilvægi árangursmælinga í skólum - 26.4.2025

Fjár­málaráð tók grunn­skóla­kerfið sér­stak­lega sem dæmi. Þar væri rekst­ur­inn dýr í alþjóðleg­um sam­an­b­urði en náms­ár­ang­ur nem­enda væri ekki í sam­ræmi við út­gjöld­in.

Lesa meira

Um páska - 19.4.2025

Þannig verða pásk­arn­ir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, held­ur lif­andi veru­leiki sem gef­ur okk­ur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs

Lesa meira