Ræður og greinar
Áætlanir krefjast aðgerða
Það sjá allir að aðgerðaáætlanir í þessum dúr eru til þess eins að vekja falskar vonir. Betra er að láta þær óbirtar og leyfa kerfinu að malla í kyrrþey..
Lesa meiraEndurheimt náttúruveraldarinnar
Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.
Lesa meiraNetöryggisógnir og njósnir Kínverja
Netöryggissveitin bendir á ógnarhópa sem eru taldir tengjast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í netheimum.
Lesa meiraEftir Haag bíður heimavinnan
Að baki ákvörðun evrópsku NATO-ríkjanna og Kanada um stóraukin útgjöld til varnarmála býr þó annað en að gleðja Trump.
Lesa meiraBoðar forystu í öryggismálum
Forsætisráðherra hefur gefið til kynna að áform hennar í þessu efni birtist bæði í „nýrri öryggis- og varnarmálastefnu“ undir forystu utanríkisráðherra og fjármálaáætlun stjórnar sinnar.
Lesa meiraKúvendingin í útlendingamálum
Umræður um útlendingamálin tóku nýja stefnu hér í janúar 2024 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega niðurlægingu Austurvallar.
Lesa meiraÚtlendingastefna í vindinum
Víðir bar einn einstakling af 19 í brottvísunarhópnum fyrir brjósti. Meðferð upplýsinganna sem hann lak var ekki hlutlaus, heldur markviss, hann vildi stöðva brottvísun síns manns.
Lesa meiraVarnartengd verkefni í forgang
Forsætisráðherra lýsti vilja til þess að Ísland tæki virkan þátt og veitti jafnvel forystu í öryggis- og varnarmálum. Áhersla yrði lögð á að efla viðbúnað og fjárfesta í varnartengdum innviðum.
Lesa meiraHæstiréttur stendur með alþingi
Stemningin er ríkisstjórnarinnar
Það er ekki stjórnarandstaðan sem skapar illt andrúmsloft á alþingi heldur stjórnarflokkar sem eru svo uppteknir af nýfengnum völdum að þeir sjást ekki fyrir.
Lesa meiraÞjóðaröryggi á óvissutímum
Niðurstöður þingmannahóps um öryggis- og varnarmál hljóta að kalla á uppfærslu þjóðaröryggisstefnunnar.
Lesa meiraMeð Trump í 100 daga
Hér í norðri hefur stefna Trumps á fyrstu 100 dögunum leitt til óvenjulegri pólitískra umskipta fyrir vestan Íslands en við sem nú lifum höfum áður kynnst.
Lesa meiraÞolgóð þjóð að sligast
Umsögn um bókina Ástand Íslands um 1700 – Lífshættir í bændasamfélag ★★★★★, ritstjóri Guðmundur Jónsson
Lesa meiraMikilvægi árangursmælinga í skólum
Fjármálaráð tók grunnskólakerfið sérstaklega sem dæmi. Þar væri reksturinn dýr í alþjóðlegum samanburði en námsárangur nemenda væri ekki í samræmi við útgjöldin.
Lesa meiraUm páska
Þannig verða páskarnir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, heldur lifandi veruleiki sem gefur okkur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs
Lesa meira