Ræður og greinar
Viðurstyggilegt morðæði
Umsögn um bókina Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir.
Lesa meiraTæknibylting fjölmiðlunar
Þessi þróun hefur áhrif utan Bandaríkjanna. Evrópskir ríkisfjölmiðlar finna fyrir henni. Hjá þeim hefur vörumerkið eitt átt að tryggja fréttunum trúverðugleika.
Lesa meiraVegabréfsáritanir fyrir ríkissjóð
Breyti eitt Schengen-ríki lögum sínum til að stórfjölga útgáfu vegabréfsáritana vegna eigin tekjuöflunar setur það ekki öryggissjónarmið í forgang.
Lesa meiraVeikburða friður á Gaza
Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.
Lesa meira200 mílna lögsaga í 50 ár
Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?
Lesa meiraEES-samningurinn – þróun og staða
Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.
Lesa meiraDrónavarnir eru sérsveitarmál
Viðreisn gætir eigin hagsmuna
Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.
Lesa meiraÁbyrgðarkeðjan í öryggismálum
Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.
Lesa meiraÞingsetningarræður tveggja forseta
Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.
Lesa meiraLyftum íslensku lambakjöti
Með rekjanleika og gæðavottunum hefur fiskurinn umbreyst í hágæðavöru sem nýtur alþjóðlegrar eftirspurnar. Það sama þarf að gerast með lambakjötið.
Lesa meiraTraust er lífæð skólastarfs
Prófskírteinið verður að vera áreiðanlegt skjal – vitnisburður um hæfni sem hefur gildi í augum annarra. Hverfi þetta traust hverfur trúin á menntakerfið.
Lesa meiraÓvirðingin í garð menntamála
Skólastarf og menntamál hafa löngum þótt jaðarmálefni í stjórnmálum og á undanförnum árum hefur virðingarleysið fyrir málaflokknum aukist á þeim vettvangi.
Lesa meiraTrump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
Trump er gestgjafi í eigin landi sem auðveldar honum að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi nálægur. Þríhliða fundur hefði eyðilagt myndina.
Lesa meiraVinnsluleyfi á hafsbotni
Ætlum við að horfa til regluverksins í Brussel eða sóknarkraftsins í Washington vegna rannsókna og nýtingar náttúruauðlinda á hafsbotni?
Lesa meira