Ræður og greinar
Óvirðingin í garð menntamála
Skólastarf og menntamál hafa löngum þótt jaðarmálefni í stjórnmálum og á undanförnum árum hefur virðingarleysið fyrir málaflokknum aukist á þeim vettvangi.
Lesa meiraTrump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
Trump er gestgjafi í eigin landi sem auðveldar honum að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi nálægur. Þríhliða fundur hefði eyðilagt myndina.
Lesa meiraVinnsluleyfi á hafsbotni
Ætlum við að horfa til regluverksins í Brussel eða sóknarkraftsins í Washington vegna rannsókna og nýtingar náttúruauðlinda á hafsbotni?
Lesa meiraTrump beitir tollavopninu
Það er til marks um áhrifamátt viðskiptalegs þáttar hnattvæðingarinnar hvernig Donald Trump Bandaríkjaforseti beitir efnahagslegum styrk Bandaríkjanna og tollavopni.
Lesa meiraBrusselmenn leggja ESB-línurnar
Hér eftir leggur framkvæmdastjórn ESB línurnar í öllu sem varðar aðildarviðræðurnar við ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur.
Lesa meiraAðildin að ESB er komin á dagskrá
Ursula von der Leyen sagðist sömu skoðunar og ríkisstjórnin, ESB-umsóknin frá 2009 væri enn gild gagnvart ESB. Það var erindi hennar hingað að taka af skarið um þetta.
Lesa meiraÁætlanir krefjast aðgerða
Það sjá allir að aðgerðaáætlanir í þessum dúr eru til þess eins að vekja falskar vonir. Betra er að láta þær óbirtar og leyfa kerfinu að malla í kyrrþey..
Lesa meiraEndurheimt náttúruveraldarinnar
Hér gef ég þessari bók fimm stjörnur. Hún á vissulega erindi til þeirra sem er annt um lífið á jörðinni okkar. Ég minnist einnig þýðandans, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar sem fórst 30. júní.
Lesa meiraNetöryggisógnir og njósnir Kínverja
Netöryggissveitin bendir á ógnarhópa sem eru taldir tengjast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í netheimum.
Lesa meiraEftir Haag bíður heimavinnan
Að baki ákvörðun evrópsku NATO-ríkjanna og Kanada um stóraukin útgjöld til varnarmála býr þó annað en að gleðja Trump.
Lesa meiraBoðar forystu í öryggismálum
Forsætisráðherra hefur gefið til kynna að áform hennar í þessu efni birtist bæði í „nýrri öryggis- og varnarmálastefnu“ undir forystu utanríkisráðherra og fjármálaáætlun stjórnar sinnar.
Lesa meiraKúvendingin í útlendingamálum
Umræður um útlendingamálin tóku nýja stefnu hér í janúar 2024 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega niðurlægingu Austurvallar.
Lesa meiraÚtlendingastefna í vindinum
Víðir bar einn einstakling af 19 í brottvísunarhópnum fyrir brjósti. Meðferð upplýsinganna sem hann lak var ekki hlutlaus, heldur markviss, hann vildi stöðva brottvísun síns manns.
Lesa meiraVarnartengd verkefni í forgang
Forsætisráðherra lýsti vilja til þess að Ísland tæki virkan þátt og veitti jafnvel forystu í öryggis- og varnarmálum. Áhersla yrði lögð á að efla viðbúnað og fjárfesta í varnartengdum innviðum.
Lesa meira