Ræður og greinar

Ævisaga vandlætara - 14.11.2025

Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.

Lesa meira

Misbeiting fjölmiðlavalds - 8.11.2025

Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni.

Lesa meira

Réttur íslenskra borgara tryggður - 7.11.2025

Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið.

Lesa meira

Viðurstyggilegt morðæði - 6.11.2025

Umsögn um bókina Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir.

Lesa meira

Tæknibylting fjölmiðlunar - 1.11.2025

Þessi þróun hefur áhrif utan Bandaríkjanna. Evrópskir ríkisfjölmiðlar finna fyrir henni. Hjá þeim hefur vörumerkið eitt átt að tryggja fréttunum trúverðugleika.

Lesa meira

Vegabréfsáritanir fyrir ríkissjóð - 25.10.2025

Breyti eitt Schengen-ríki lögum sínum til að stórfjölga útgáfu vegabréfsáritana vegna eigin tekjuöflunar setur það ekki öryggissjónarmið í forgang.

Lesa meira

Veikburða friður á Gaza - 18.10.2025

Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.

Lesa meira

200 mílna lögsaga í 50 ár - 11.10.2025

Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?

Lesa meira

EES-samningurinn – þróun og staða - 10.10.2025

Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.

Lesa meira

Drónavarnir eru sérsveitarmál - 4.10.2025

Utanríkisráðherra hefur löggæslu til lands og sjávar eða almannavarnir ekki á sinni könnu. Innlend kerfi til varnar drónum falla að störfum sérsveitar lögreglunnar. Lesa meira

Viðreisn gætir eigin hagsmuna - 27.9.2025

Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.

Lesa meira

Ábyrgðarkeðjan í öryggismálum - 20.9.2025

Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.

Lesa meira

Þingsetningarræður tveggja forseta - 13.9.2025

Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.

Lesa meira

Lyftum íslensku lambakjöti - 6.9.2025

Með rekj­an­leika og gæðavott­un­um hef­ur fisk­ur­inn umbreyst í hágæðavöru sem nýt­ur alþjóðlegr­ar eft­ir­spurn­ar. Það sama þarf að ger­ast með lamba­kjötið.

Lesa meira

Traust er lífæð skólastarfs - 30.8.2025

Próf­skír­teinið verður að vera áreiðan­legt skjal – vitn­is­b­urður um hæfni sem hef­ur gildi í aug­um annarra. Hverfi þetta traust hverf­ur trú­in á mennta­kerfið.

Lesa meira