Ræður og greinar
Halldór Blöndal - minning
Minningargrein um Halldór Blöndal.
Lesa meiraTímareikningur fastur í sessi
Til þessa hefur ekki verið hljómgrunnur fyrir breytingum, hvorki til seinkunar né flýtingar klukkunni á alþingi.
Lesa meiraMennta- og barnamál í ólestri
Misheppnuð stofnanavæðing, brotthvarf samræmdra prófa og óskiljanlegar einkunnir leiða til þess að námsárangri er einfaldlega ýtt til hliðar við innritun í framhaldsskóla.
Lesa meiraGeistlegur heiðursborgari
Umsögn um bók: Séra Bragi ★★★★· Eftir Hrannar Braga Eyjólfsson. Sögufélag Garðabæjar, 2025. Innb. 652. bls., myndir, skrár yfir tilvísanir, heimildir og nöfn.
Lesa meiraÖryggisstefnan, ESB-aðild og Trump
Sólríkur arkitektúr
Umsögn um bók: Gunnar Hansson – Arkitektinn og verk hans ★★★★★ Eftir Pétur H. Ármannsson. KIND, 2025. Innb., 223 bls., texti á íslensku og ensku, fjöldi mynda og teikninga.
Lesa meiraHækkun á halla og sköttum
Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.
Lesa meiraMolar úr Grænlandssögu
Umsögn um bók: Grænland og fólkið sem hvarf ★★½·· Eftir Val Gunnarsson. Salka, 2025. Kilja, 268 bls.
Lesa meiraLandritari lýsir samtíð sinni
Umsögn um bók: Það er fagnaðarefni að þessi merka þjóðlífslýsing komi loks fyrir sjónir almennings.
Lesa meiraKerfisvæðing barnafarsældar
Megintilgangur farsældarlaganna var að bæta farsæld barna. Ekkert bendir þó enn til að þessi kerfisbreyting hafi stytt biðlista í greiningum.
Lesa meiraUmsögn um stefnu í varnar- og öryggismálum
Tillagan verður að taka mið af lögmætu umboði utanríkisráðuneytisins og ábyrgð þess á stefnumörkun í varnar- og öryggismálum á alþjóðavettvangi. Í tillögunni er einnig lögð þung áhersla á alþjóðasamstarf auk þess sem vikið er að innlendri ábyrgð og stjórnsýslulegri útfærslu.
Lesa meiraLeiðin til þjóðhátíðardags
Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri
Lesa meiraÞriggja daga tollastríð
Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.
Lesa meiraRóttækni færist af jaðrinum
Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.
Lesa meiraÆvisaga vandlætara
Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.
Lesa meira