Ræður og greinar
Mikilvægi árangursmælinga í skólum
Fjármálaráð tók grunnskólakerfið sérstaklega sem dæmi. Þar væri reksturinn dýr í alþjóðlegum samanburði en námsárangur nemenda væri ekki í samræmi við útgjöldin.
Lesa meiraUm páska
Þannig verða páskarnir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, heldur lifandi veruleiki sem gefur okkur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs
Lesa meiraRíkisstjórnin boðar afkomubrest
Gagnrýnendur vinnubragða ráðherrans eru þó helst talsmenn sveitarfélaga og atvinnufyrirtækja sem óttast almennan afkomubrest vegna ríkisstjórnarinnar.
Lesa meiraUm harmleik samtímans
Umsögn um bók: Í sama strauminn – Stríð Pútíns gegn konum ★★★★★ Eftir Sofi Oksanen. Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi. Mál og menning, 2025. Kilja, 280 bls.
Lesa meiraUmræður um varnir taka flugið
Hugsanlega réð tillit til VG og varnarleysisstefnu flokksins miklu um þögn stjórnvalda um öryggis- og varnarmál frá 2017.
Lesa meiraFlýtimeðferð Viðreisnarráðherra
Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar.
Lesa meiraYfirráð með lagarökum
Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yfirráðarétt sinn. Gæsla svæðisins er vandasöm.
Lesa meiraUppvakningur í boði 2027
Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda.
Lesa meiraÁ tíma alvörunnar
Íslensk stjórnvöld verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfjuna í þessu efni og þau gerðu í útlendingamálunum: að telja sér trú um að eitthvað annað eigi við um Ísland.
Lesa meiraSpennandi formannskosningar
Nú verða ekki aðeins kynslóðaskipti á formannsstóli heldur verður kona í fyrsta skipti kjörin til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraUm 22 ára stjórnmálaferil Bjarna Benediktssonar
Laugardaginn 1. mars 2025 var 90 mínútna dagskrá 45. landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem ég flutti inngangsræðu um það sem að mínu mati bar hæst í stjórnmálum og snerti 22 ára þing- og ráðherraferil Bjarna Benediktssonar.
Lesa meiraÖrlagatímar fyrir Úkraínu
Meira að segja Boris Johnson setti ofaní við Donald Trump vegna rangfærslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins vegar undirsátar Pútins.
Lesa meiraStórpólitískt álitaefni
Ræða á málþinginu: Hvar á Ísland heima?
Lesa meiraFyrirboðar umskipta í vörnum
Vægi norðurslóða og N-Atlantshafs vex fyrir heimavarnir Bandaríkjanna dragi þau sig hernaðarlega í hlé í Evrópu til að auka fælingarmátt gegn Kína.
Lesa meiraUm „yfirsjónir“ vegna Ingu Sæland
Átti Kristrún að gera áreiðanleikakönnun á Flokki fólksins við stjórnarmyndunina? Félagasamtökum sem að eigin sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna oftekinna ríkisstyrkja? Var það meinlaus „yfirsjón“ að gera það ekki?
Lesa meira