Ræður og greinar

Mikilvægi árangursmælinga í skólum - 26.4.2025

Fjár­málaráð tók grunn­skóla­kerfið sér­stak­lega sem dæmi. Þar væri rekst­ur­inn dýr í alþjóðleg­um sam­an­b­urði en náms­ár­ang­ur nem­enda væri ekki í sam­ræmi við út­gjöld­in.

Lesa meira

Um páska - 19.4.2025

Þannig verða pásk­arn­ir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, held­ur lif­andi veru­leiki sem gef­ur okk­ur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs

Lesa meira

Ríkisstjórnin boðar afkomubrest - 12.4.2025

Gagn­rýn­end­ur vinnu­bragða ráðherr­ans eru þó helst tals­menn sveit­ar­fé­laga og at­vinnu­fyr­ir­tækja sem ótt­ast al­menn­an af­komu­brest vegna rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Lesa meira

Um harmleik samtímans - 10.4.2025

Umsögn um bók: Í sama straum­inn – Stríð Pútíns gegn kon­um ★★★★★ Eft­ir Sofi Oksan­en. Erla Elías­dótt­ir Völu­dótt­ir þýddi. Mál og menn­ing, 2025. Kilja, 280 bls.

Lesa meira

Umræður um varnir taka flugið - 5.4.2025

Hugs­an­lega réð til­lit til VG og varn­ar­leys­is­stefnu flokks­ins miklu um þögn stjórn­valda um ör­ygg­is- og varn­ar­mál frá 2017.

Lesa meira

Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra - 29.3.2025

At­hygli vek­ur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynn­ingu þessa stóra auðlinda­máls rík­is­stjórn­ar­inn­ar held­ur aðeins tveir fagráðherr­ar Viðreisn­ar.

Lesa meira

Yfirráð með lagarökum - 22.3.2025

Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yf­ir­ráðarétt sinn. Gæsla svæðis­ins er vanda­söm.

Lesa meira

Uppvakningur í boði 2027 - 15.3.2025

Í stjórn­arsátt­mál­an­um má sjá mörg dæmi um að flokk­arn­ir þrír hafi stungið þangað inn gælu­verk­efn­um án þess að fram­kvæmd­in hafi verið hugsuð til enda.

Lesa meira

Á tíma alvörunnar - 8.3.2025

Íslensk stjórn­völd verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfj­una í þessu efni og þau gerðu í út­lend­inga­mál­un­um: að telja sér trú um að eitt­hvað annað eigi við um Ísland.

Lesa meira

Spennandi formannskosningar - 1.3.2025

Nú verða ekki aðeins kyn­slóðaskipti á for­manns­stóli held­ur verður kona í fyrsta skipti kjör­in til for­mennsku í Sjálf­stæðis­flokkn­um.

Lesa meira

Um 22 ára stjórnmálaferil Bjarna Benediktssonar - 1.3.2025

Laugardaginn 1. mars 2025 var 90 mínútna dagskrá 45. landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem ég flutti inngangsræðu um það sem að mínu mati bar hæst í stjórnmálum og snerti 22 ára þing- og ráðherraferil Bjarna Benediktssonar.

Lesa meira

Örlagatímar fyrir Úkraínu - 22.2.2025

Meira að segja Bor­is John­son setti of­aní við Don­ald Trump vegna rang­færslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins veg­ar und­ir­sát­ar Pút­ins.

Lesa meira

Stórpólitískt álitaefni - 16.2.2025

Ræða á málþinginu: Hvar á Ísland heima?

Lesa meira

Fyrirboðar umskipta í vörnum - 15.2.2025

Vægi norður­slóða og N-Atlants­hafs vex fyr­ir heima­varn­ir Banda­ríkj­anna dragi þau sig hernaðarlega í hlé í Evr­ópu til að auka fæl­ing­ar­mátt gegn Kína.

Lesa meira

Um „yfirsjónir“ vegna Ingu Sæland - 8.2.2025

Átti Kristrún að gera áreiðan­leika­könn­un á Flokki fólks­ins við stjórn­ar­mynd­un­ina? Fé­laga­sam­tök­um sem að eig­in sögn voru á barmi gjaldþrots hefði verið gengið að þeim vegna of­tek­inna rík­is­styrkja? Var það mein­laus „yf­ir­sjón“ að gera það ekki?

Lesa meira