Ræður og greinar

200 mílna lögsaga í 50 ár - 11.10.2025

Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?

Lesa meira

EES-samningurinn – þróun og staða - 10.10.2025

Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.

Lesa meira

Drónavarnir eru sérsveitarmál - 4.10.2025

Utanríkisráðherra hefur löggæslu til lands og sjávar eða almannavarnir ekki á sinni könnu. Innlend kerfi til varnar drónum falla að störfum sérsveitar lögreglunnar. Lesa meira

Viðreisn gætir eigin hagsmuna - 27.9.2025

Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.

Lesa meira

Ábyrgðarkeðjan í öryggismálum - 20.9.2025

Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.

Lesa meira

Þingsetningarræður tveggja forseta - 13.9.2025

Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.

Lesa meira

Lyftum íslensku lambakjöti - 6.9.2025

Með rekj­an­leika og gæðavott­un­um hef­ur fisk­ur­inn umbreyst í hágæðavöru sem nýt­ur alþjóðlegr­ar eft­ir­spurn­ar. Það sama þarf að ger­ast með lamba­kjötið.

Lesa meira

Traust er lífæð skólastarfs - 30.8.2025

Próf­skír­teinið verður að vera áreiðan­legt skjal – vitn­is­b­urður um hæfni sem hef­ur gildi í aug­um annarra. Hverfi þetta traust hverf­ur trú­in á mennta­kerfið.

Lesa meira

Óvirðingin í garð menntamála - 23.8.2025

Skólastarf og mennta­mál hafa löng­um þótt jaðar­mál­efni í stjórn­mál­um og á und­an­förn­um árum hef­ur virðing­ar­leysið fyr­ir mála­flokkn­um auk­ist á þeim vett­vangi.

Lesa meira

Trump og Pútín brjóta ísinn í Alaska - 16.8.2025

Trump er gest­gjafi í eig­in landi sem auðveld­ar hon­um að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi ná­læg­ur. Þríhliða fund­ur hefði eyðilagt mynd­ina.

Lesa meira

Vinnsluleyfi á hafsbotni - 9.8.2025

Ætlum við að horfa til reglu­verks­ins í Brus­sel eða sókn­ar­krafts­ins í Washingt­on vegna rann­sókna og nýt­ing­ar nátt­úru­auðlinda á hafs­botni?

Lesa meira

Trump beitir tollavopninu - 2.8.2025

Það er til marks um áhrifa­mátt viðskipta­legs þátt­ar hnatt­væðing­ar­inn­ar hvernig Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti beit­ir efna­hags­leg­um styrk Banda­ríkj­anna og tolla­vopni.

Lesa meira

Brusselmenn leggja ESB-línurnar - 26.7.2025

Hér eft­ir legg­ur fram­kvæmda­stjórn ESB lín­urn­ar í öllu sem varðar aðild­ar­viðræðurn­ar við rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.

Lesa meira

Aðildin að ESB er komin á dagskrá - 19.7.2025

Ursula von der Leyen sagðist sömu skoðunar og rík­is­stjórn­in, ESB-um­sókn­in frá 2009 væri enn gild gagn­vart ESB. Það var er­indi henn­ar hingað að taka af skarið um þetta.

Lesa meira

Áætlanir krefjast aðgerða - 12.7.2025

Það sjá all­ir að aðgerðaáætlan­ir í þess­um dúr eru til þess eins að vekja falsk­ar von­ir. Betra er að láta þær óbirt­ar og leyfa kerf­inu að malla í kyrrþey..

Lesa meira