Ræður og greinar
Leiðin til þjóðhátíðardags
Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri
Lesa meiraÞriggja daga tollastríð
Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.
Lesa meiraRóttækni færist af jaðrinum
Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.
Lesa meiraÆvisaga vandlætara
Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.
Lesa meiraMisbeiting fjölmiðlavalds
Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni.
Lesa meiraRéttur íslenskra borgara tryggður
Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið.
Lesa meiraViðurstyggilegt morðæði
Umsögn um bókina Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir.
Lesa meiraTæknibylting fjölmiðlunar
Þessi þróun hefur áhrif utan Bandaríkjanna. Evrópskir ríkisfjölmiðlar finna fyrir henni. Hjá þeim hefur vörumerkið eitt átt að tryggja fréttunum trúverðugleika.
Lesa meiraVegabréfsáritanir fyrir ríkissjóð
Breyti eitt Schengen-ríki lögum sínum til að stórfjölga útgáfu vegabréfsáritana vegna eigin tekjuöflunar setur það ekki öryggissjónarmið í forgang.
Lesa meiraVeikburða friður á Gaza
Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.
Lesa meira200 mílna lögsaga í 50 ár
Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?
Lesa meiraEES-samningurinn – þróun og staða
Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.
Lesa meiraDrónavarnir eru sérsveitarmál
Viðreisn gætir eigin hagsmuna
Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.
Lesa meiraÁbyrgðarkeðjan í öryggismálum
Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.
Lesa meira