Ræður og greinar

Hækkun á halla og sköttum - 6.12.2025

Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.

Lesa meira

Molar úr Grænlandssögu - 5.12.2025

Umsögn um bók: Grænland og fólkið sem hvarf ★★½·· Eftir Val Gunnarsson. Salka, 2025. Kilja, 268 bls.

Lesa meira

Landritari lýsir samtíð sinni - 4.12.2025

Umsögn um bók: Það er fagnaðarefni að þessi merka þjóðlífslýsing komi loks fyrir sjónir almennings.

Lesa meira

Kerfisvæðing barnafarsældar - 29.11.2025

Megintilgangur farsældarlaganna var að bæta farsæld barna. Ekkert bendir þó enn til að þessi kerfisbreyting hafi stytt biðlista í greiningum.

Lesa meira

Umsögn um stefnu í varnar- og öryggismálum - 26.11.2025

Tillagan verður að taka mið af lögmætu umboði utanríkisráðuneytisins og ábyrgð þess á stefnumörkun í varnar- og öryggismálum á alþjóðavettvangi. Í tillögunni er einnig lögð þung áhersla á alþjóðasamstarf auk þess sem vikið er að innlendri ábyrgð og stjórnsýslulegri útfærslu.

Lesa meira

Leiðin til þjóðhátíðardags - 24.11.2025

Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri

Lesa meira

Þriggja daga tollastríð - 22.11.2025

Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.

Lesa meira

Róttækni færist af jaðrinum - 15.11.2025

Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.

Lesa meira

Ævisaga vandlætara - 14.11.2025

Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.

Lesa meira

Misbeiting fjölmiðlavalds - 8.11.2025

Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni.

Lesa meira

Réttur íslenskra borgara tryggður - 7.11.2025

Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið.

Lesa meira

Viðurstyggilegt morðæði - 6.11.2025

Umsögn um bókina Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir.

Lesa meira

Tæknibylting fjölmiðlunar - 1.11.2025

Þessi þróun hefur áhrif utan Bandaríkjanna. Evrópskir ríkisfjölmiðlar finna fyrir henni. Hjá þeim hefur vörumerkið eitt átt að tryggja fréttunum trúverðugleika.

Lesa meira

Vegabréfsáritanir fyrir ríkissjóð - 25.10.2025

Breyti eitt Schengen-ríki lögum sínum til að stórfjölga útgáfu vegabréfsáritana vegna eigin tekjuöflunar setur það ekki öryggissjónarmið í forgang.

Lesa meira

Veikburða friður á Gaza - 18.10.2025

Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.

Lesa meira