Hér birti ég útskrift af samtali okkar Sigmars Guðmundssonar í Kastljósi sjónvarpsins 23. júlí 2008, en eins og fram kemur í inngangi snerist það einkum um lögreglumál. Ég hef snurfusað textann án þess að breyta neinu efnislega.
Lesa meira
Greinina ritaði ég í tímaritið Þjóðmál eftir að Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE) hélt hinn 23. ágúst 2007 ráðstefnu um áhrif aukins efnahagslegs frelsis á stöðu gjaldmiðla í heiminum.Lesa meira