Ræður og greinar
Pútin hafnar tilvist Úkraínu
Í huga Pútins eru landamæri Úkraínu gervigjörningur. Frá örófi alda hafi sama fólkið, sem kallaði sig Rússa og var í grísk-kaþólsku rétttrúnaðarkirkjunni, búið í einu landi.
Lesa meiraRússar sýna Úkraínu enn klærnar
Þessi nýi veruleiki er að mati varnarmálaráðherra NATO, að Rússar hiki ekki við að sýna klærnar til að knýja fram breytingar sér í vil á öryggiskerfi Evrópu.
Lesa meiraStaðreyndir – ekki söguskýringar
Þrátt fyrir góða stöðu þjóðarbúsins anda þó ekki allir léttar. Þvert á móti telja ýmsir þingmenn sem kjörnir voru á þing 25. september 2021 að sagan hafi hafist með þeim.
Lesa meiraStarfshættir Isavia sæta ámæli
Álit samkeppnisefirlitsins sýnir í raun að starfshættir stóra ríkisfélagsins Isavia ohf. eru óviðunandi þótt það blasi ekki við þeim sem um Keflavíkurflugvöll fara.
Lesa meira