Ræður og greinar

Mannréttindadómstóll í ólgusjó - 18.9.2020

Dóm­ar­arn­ir sitja í virki og fara sínu fram inn­an þess og utan. Ný­leg turn­laga bygg­ing dóm­stóls­ins minn­ir á sjálf­stæði hans.

Lesa meira

Trump setur Biden í vörn - 4.9.2020

Tak­ist Trump að hrekja demó­krata í varn­ar­stöðu af því að þeir styðji upp­lausn­aröfl og rót­tæka aðgerðasinna kann hann að sigra

Lesa meira

Norðurslóðir: lágspenna og stórveldakapphlaup - 21.8.2020

Þegar nor­ræn­ar yf­ir­lýs­ing­ar um lág­spennu eru lesn­ar kem­ur einnig fram að stór­veldakapp­hlaup kunni að raska ró á svæðinu.

Lesa meira

Norræn samvinna gegn netógnum - 7.8.2020

All­ar gagnaðgerðir eru viðkvæm­ar og kunna að leiða til hefnda. Skipt­ir höfuðmáli að varn­araðgerðir gegn fjölþátta- og netárás­um séu fjölþjóðleg­ar.

Lesa meira

Friðrik Erlingsson um Sæmund fróða - 25.7.2020

Við komum hér saman í dag til að hlusta á Friðrik Erlingsson rithöfund og sveitunga okkar í Rangárþingi eystra ræða um Sæmund fróða Sigfússon í Odda.

Lesa meira

Um mörk alþjóðlegs vísindasamstarfs - 24.7.2020

Dan­ir at­huga mörk­in fyr­ir danskt vís­inda­sam­starf við út­lend­inga með hliðsjón af siðfræði og ör­ygg­is­mál­um.

Lesa meira

NORDIC FOREIGN AND SECURITY POLICY 2020 - 15.7.2020

Proposals / Nordic Foreign and Security Policy 2020

Lesa meira

Stefnt að nánara norrænu samstarfi - 10.7.2020

Seg­ir þetta meira en all­ar til­lög­ur um hve náið sam­starf Norður­landa­ríkj­anna í ut­an­rík­is- og ör­ygg­is­mál­um er orðið

Lesa meira

Dómaraval hjá stjórnmálamönnum - 26.6.2020

Þýsk­ir þing­menn eru ekki bundn­ir af neinu Excel-skjali þegar þeir velja menn í æðsta dóm­stól lands síns

Lesa meira

Svefn – vellíðan, heilsa og árangur - 25.6.2020

Þess vegna sofum við – um mikilvægi svefns og drauma

Lesa meira

GIUK-hliðið er enn á sínum stað - 12.6.2020

Nú er ekki þörf á átaki norðlægra lýðræðis­ríkja til að draga at­hygli annarra að ör­ygg­is­hags­mun­um í norðri eins og fyr­ir hálfri öld.

Lesa meira

Varnarmannvirki fyrir NATO og Norðurlöndin - 29.5.2020

Öll banda­lags­ríki Íslands inn­an NATO efla nú viðbúnað sinn vegna auk­inna um­svifa Rússa á norður­slóðum.

Lesa meira

Fyrsta styrkúthlutun vegna RÍM-verkefnisins - 21.5.2020

Framkvæmd fyrirheits ríkisstjórnarinnar vegna 75 ára afmælis lýðveldisins staðfest nú þegar mennta- og menningarmálaráðherra afhendir fyrstu RÍM-styrkina.

Lesa meira

Ljósi brugðið í VG-skúmaskot - 18.5.2020

Hreyfing rauð og græn –  Eft­ir Pét­ur Hrafn Árna­son, Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð gef­ur út, Rvk. 2019. 347 bls.

Lesa meira

Ferðin frá heimsfaraldri er hafin - 15.5.2020

Nú reyn­ir á rétt vinnu­brögð á leiðinni úr sótt­varna­höft­un­um.

Lesa meira