Ræður og greinar

Hvíta-Rússland er prófsteinn - 27.11.2020

Fram­vind­an í Hvíta-Rússlandi er mik­il­væg­ur próf­steinn. Ekki aðeins fyr­ir lýðræðisþjóðirn­ar held­ur einnig fyr­ir ráðamenn í Moskvu.

Lesa meira

Ímynd Íslands og Grænlands - 26.11.2020

Umsögn um bók Sumarliða R. Ísleifssonar Í fjarska norðurs­ins – Ísland og Græn­land viðhorfs­saga í þúsund ár

Lesa meira

Flókið borgríki - 17.11.2020

Umsögn um bókina Borgríkið - Reykjavík sem framtíð þjóðar

Eft­ir Magnús Skjöld. Útgef­andi: Há­skól­inn á Bif­röst, 2020. Kilja, 176 bls.

Lesa meira

Sátt en ekki sundrung í Washington - 13.11.2020

Joe Biden er miðjumaður og ætl­ar að bera græðandi smyrsl á pólitísk sár í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Norræn utanríkis- og öryggismál 2020 - íslensk þýðing - 12.11.2020

Hér birtist íslensk þýðing á skýrslu minni til utanríkisráðherra Norðurlanda. Hún var þýdd eftir að ráðherrarnir höfðu samþykkt að fara að tillögunum 17. september 2020 og eftir umræður um hana á þingi Norðurlandaráðs í október 2020.

Lesa meira

Grillur dr. Ólínu - 12.11.2020

Til­gang­ur­inn er að fæla menn frá öðru en lofi á bók­ina. Hún snýst um að dr. Ólína sé ekki met­in að verðleik­um.

Lesa meira

Byrinn minnkar í seglum Bidens - 30.10.2020

Sagt er að efna­hags­stefna Joes Bidens sé þess eðlis að banda­rísk­ir fjár­sýslu­menn tækju henni illa við venju­leg­ar aðstæður.

Lesa meira

Snúist gegn skuggaböldrum - 29.10.2020

Ólína skrif­ar sig frá sárs­auk­an­um með því að tala illa um skugga­baldra og styðst þar við galdra­fræði.

Lesa meira

Útilokun veikasta hlekksins - 16.10.2020

Grípi ríki ekki til viðeig­andi gagn­ráðstaf­ana eru þau auðveld bráð og unnt að ógna þeim á marg­vís­leg­an hátt.

Lesa meira

Norræn skýrsla sögð marka kaflaskil - 2.10.2020

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðherra­fund­in­um seg­ir að með skýrsl­unni hefj­ist „nýr kafli nor­rænn­ar sam­vinnu í ut­an­rík­is- og ör­ygg­is­mál­um“.

Lesa meira

Mannréttindadómstóll í ólgusjó - 18.9.2020

Dóm­ar­arn­ir sitja í virki og fara sínu fram inn­an þess og utan. Ný­leg turn­laga bygg­ing dóm­stóls­ins minn­ir á sjálf­stæði hans.

Lesa meira

Trump setur Biden í vörn - 4.9.2020

Tak­ist Trump að hrekja demó­krata í varn­ar­stöðu af því að þeir styðji upp­lausn­aröfl og rót­tæka aðgerðasinna kann hann að sigra

Lesa meira

Norðurslóðir: lágspenna og stórveldakapphlaup - 21.8.2020

Þegar nor­ræn­ar yf­ir­lýs­ing­ar um lág­spennu eru lesn­ar kem­ur einnig fram að stór­veldakapp­hlaup kunni að raska ró á svæðinu.

Lesa meira

Norræn samvinna gegn netógnum - 7.8.2020

All­ar gagnaðgerðir eru viðkvæm­ar og kunna að leiða til hefnda. Skipt­ir höfuðmáli að varn­araðgerðir gegn fjölþátta- og netárás­um séu fjölþjóðleg­ar.

Lesa meira

Friðrik Erlingsson um Sæmund fróða - 25.7.2020

Við komum hér saman í dag til að hlusta á Friðrik Erlingsson rithöfund og sveitunga okkar í Rangárþingi eystra ræða um Sæmund fróða Sigfússon í Odda.

Lesa meira