Ræður og greinar

Fyrsta styrkúthlutun vegna RÍM-verkefnisins - 21.5.2020

Framkvæmd fyrirheits ríkisstjórnarinnar vegna 75 ára afmælis lýðveldisins staðfest nú þegar mennta- og menningarmálaráðherra afhendir fyrstu RÍM-styrkina.

Lesa meira

Ljósi brugðið í VG-skúmaskot - 18.5.2020

Hreyfing rauð og græn –  Eft­ir Pét­ur Hrafn Árna­son, Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð gef­ur út, Rvk. 2019. 347 bls.

Lesa meira

Ferðin frá heimsfaraldri er hafin - 15.5.2020

Nú reyn­ir á rétt vinnu­brögð á leiðinni úr sótt­varna­höft­un­um.

Lesa meira

Kínverski stórlaxinn byltir sér - 1.5.2020

Af nýj­ustu áróðurs­her­ferðinni má ráða að Kín­verj­ar vilji hafa sitt fram á kostnað þess sem gegn þeim stend­ur.

Lesa meira

Skipulega verður að reka undanhald veirunnar - 17.4.2020

Eft­ir að slakað var á þess­um ströngu Singa­púr-regl­um braust far­ald­ur­inn út þar að nýju og bann­regl­ur voru end­ur­virkjaðar.

Lesa meira

Áhrif veirunnar verða mikil og langvinn - 3.4.2020

Sag­an mót­ast mjög af áhrif­um ein­stakra stórviðburða. Við lif­um nú viðburð sem er stærri en flest­ir aðrir.

Lesa meira

Valdafíkn Pútíns kallar á varúð - 20.3.2020

Hraðinn við stjórn­laga­breyt­ing­una ræðst meðal ann­ars af ótta Pútíns og fé­laga við and­mæli rúss­neskra stjórn­ar­and­stæðinga.

Lesa meira

Gjörbreytt aðild að vörnum Íslands - 6.3.2020

Þetta er allt önn­ur skip­an mála en áður var. Íslenska ríkið er ekki aðeins virkt gegn fjölþátta borg­ara­leg­um ógn­um held­ur gegn hvers kyns ytri ógn.

Lesa meira

Norðmenn draga upp ógnarmynd í norðri - 21.2.2020

Land­fræðilega og póli­tískt á ógn­ar­mynd­in sem norska leyniþjón­ust­an dreg­ur upp af um­svif­um Rússa beint er­indi við Íslend­inga.

Lesa meira

Veikt þjóðaröryggi í netheimum - 7.2.2020

Íslenska netör­ygg­is­sveit­in hef­ur ekki heim­ild­ir til öfl­un­ar nauðsyn­legra upp­lýs­inga til að nema ógn­ir, fyr­ir­byggja at­vik og árás­ir.

Lesa meira

Kínverskar risaframkvæmdir og umbreyting orkugjafa - 24.1.2020

Íslend­ing­ar hafa ekki farið var­hluta af áhuga Kín­verja á að virkja end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa.

Lesa meira

Spennustig hækkar í austri, norðri og vestri - 10.1.2020

Bylgj­an frá inn­limun Krímskaga nær hingað úr austri en fyr­ir vest­an og norðan eru einnig breyt­ing­ar sem krefjast stig­magn­andi viðbragða.

Lesa meira