Ræður og greinar
Hvíta-Rússland er prófsteinn
Framvindan í Hvíta-Rússlandi er mikilvægur prófsteinn. Ekki aðeins fyrir lýðræðisþjóðirnar heldur einnig fyrir ráðamenn í Moskvu.
Lesa meiraÍmynd Íslands og Grænlands
Umsögn um bók Sumarliða R. Ísleifssonar Í fjarska norðursins – Ísland og Grænland viðhorfssaga í þúsund ár
Lesa meiraFlókið borgríki
Umsögn um bókina Borgríkið - Reykjavík sem framtíð þjóðar
Eftir Magnús Skjöld. Útgefandi: Háskólinn á Bifröst, 2020. Kilja, 176 bls.
Lesa meiraSátt en ekki sundrung í Washington
Joe Biden er miðjumaður og ætlar að bera græðandi smyrsl á pólitísk sár í Bandaríkjunum.
Lesa meiraNorræn utanríkis- og öryggismál 2020 - íslensk þýðing
Hér birtist íslensk þýðing á skýrslu minni til utanríkisráðherra Norðurlanda. Hún var þýdd eftir að ráðherrarnir höfðu samþykkt að fara að tillögunum 17. september 2020 og eftir umræður um hana á þingi Norðurlandaráðs í október 2020.
Lesa meiraGrillur dr. Ólínu
Tilgangurinn er að fæla menn frá öðru en lofi á bókina. Hún snýst um að dr. Ólína sé ekki metin að verðleikum.
Lesa meira