Ræður og greinar

Góður árangur- aukin ábyrgð. - 30.3.2006

Hér eru útlínur ræðu við setningu annars forstöðumannafundar dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, sem var haldinn í hótel Loftleiðum. Lesa meira

Staðan í varnarmálunum. - 16.3.2006

Hér fer á eftir útskrift alþingis á ræðu minni í umræðum um varnarmálin 16. mars, 2006. Lesa meira

Nýskipan lögreglumála. Leiðin að markmiðinu. - 10.3.2006

Hér er texti á glærum, sem ég notaði við fyrirlestur fyrir stjórnunarnámsnemendur í Lögregluskóla ríkisins. Lesa meira

Lars Roar og Snorri. - 5.3.2006

Þessa ræðu flutti ég til heiðurs Lars Roar Langslet, fyrrverandi menningarmálaráðherra Noregs, í 135 manna kvöldverði. Lesa meira

Tálbeitur. - 2.3.2006

Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu var upphafsmaður að þessari umræðu en hugmyndina að henni fékk hann, eftir að hafa horft á þáttinn Kompás á sjónvarpsstöðinni NFS. Lesa meira