Opnu bréfi svarað.
Morgunblaðið 2. mars, 2006.
Þar sem bréfritari er ósammála biskupi vill hann, að biskup sé sviptur embætti sínu. Ég tek ekki undir þessa kröfu bréfritara.
Vegna ágreinings bréfritara við biskup vil ég árétta, að ég stend að því frumvarpi, sem liggur fyrir alþingi um réttarstöðu samkynhneigðra og kýs, að það nái óbreytt fram að ganga, eins og stjórnarflokkarnir samþykktu að tillögu ríkisstjórnarinnar.