Ræður og greinar

Biometrics: The final identity? – Some political considerations. - 10.11.2005

Þessa ræðu flutti ég á málþingi, þar sem prófessor í lithimnugreiningu og notkun mynda af lithimnu og mannfræðiprófessor ræddu um notkun lífkenna. Lesa meira

Rafræn Stjórnartíðindi. - 8.11.2005

Söguleg tíðindi urðu í dag, þegar rafræn útgáfa Stjórnartíðinda tók við af hinni prentuðu, sem hefur verið við lýði í rúmt 131 ár. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið kynnti hina nýju útgáfu við athöfn í Þjóðmenningarhúsi og þar flutti ég þetta ávarp. Lesa meira

Nýskipan lögreglumála. - 7.11.2005

Jón Bjarnason, þingmaður vinstri/grænna, hóf umræðu utan dagskrár um nýskipan lögreglumála. Hér er fyrri ræða mín í umræðunum. Þingmenn voru almennt jákvæðir í garð breytinganna, þótt þeir væru ekki á einu máli um allt. Lesa meira