Ræður og greinar

Okkar ábyrgð - öryggi og varnir Íslendinga. - 29.3.2007

Hér er erindi, sem ég flutti á fjölmennum fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs að hótel Sögu. Að loknu erindinu svaraði ég mörgum spurningum fundarmanna. Jój Hákon Magnússon, formaður Samtaka um vestræna samvinnu, var fundarstjóri. Lesa meira

Our Responsibility - Iceland's Security and Defence - 29.3.2007

Hér birtist ensk þýðing á ræðu minni hjá SVS og Varðbergi 29. mars, 2007. Lesa meira

Stórfelldar réttarbætur - tóm vonbrigði? - 20.3.2007

Um helgina varð sá ánægjulegi atburður, að samþykkt var á alþingi frumvarp frá mér til breytinga á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Þetta var langþráður áfangi, því að lengi hafði verið unnið að réttarbótum á þessu sviði.

Lesa meira

Rafrænt aðgengi - 14.3.2007

Við þennan texta studdist ég, þegar ég flutti ræðu á málþingi safnamanna um rafrænan aðgang að menningar- og náttúruminjum. Lesa meira