Ræður og greinar
Okkar ábyrgð - öryggi og varnir Íslendinga.
Our Responsibility - Iceland's Security and Defence
Stórfelldar réttarbætur - tóm vonbrigði?
Um helgina varð sá ánægjulegi atburður, að samþykkt var á alþingi frumvarp frá mér til breytinga á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Þetta var langþráður áfangi, því að lengi hafði verið unnið að réttarbótum á þessu sviði.