Ræður og greinar

Stoðir réttarríkisins. - 28.11.2008

Hér er texti ræðu minnar á aðalfundi Dómarafélags Íslands, sem haldinn var í Iðu kl. 14.00, föstudaginn 28. nóvember, 2008. Lesa meira

Vantrausti hafnað - ræða - 24.11.2008

Hér birtist ræða mín í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina, mánudaginn, 24. nóvember, 2008. Viðbrögð Steingríms J. Sigfússonar, formanns vinstri/grænna, við ræðunni vöktu sérstaka athygli, en hann gerði hróp að mér undir lok hennar. Lesa meira

Sérstakur saksóknari - þingræður. - 21.11.2008

Hér birti ég ræður, sem ég flutti á alþingi föstudaginn 21. nóvember, þegar fyrsta umræða var um frumvarp mitt um sérstakan saksóknara vegna bankahrunsins. Lesa meira

Ísland í dag með Sölva Tryggvasyni - 19.11.2008

Hér birti ég útskrift á samtali okkar Sölva Tryggvasonar umsjónarmanns á Íslandi í dag á Stöð 2, miðvukdaginn, 19. nóvember, 2008. Lesa meira

Löglegla, IMF, Evrópusamband, Sjálfstæðisflokkur og seðlabanki. - 7.11.2008

Hér birti ég samtal Freys Eyjólfssonar á rás 2 við mig um lögreglu, IMF, Evrópusamband, Sjálfstæðisflokk og seðlabanka. Lesa meira

Rannsókn, fjölmiðlaeign og Obama - 4.11.2008

Kristófer Helgason, einn umsjónarmanna Reykjavíkur síðdegis ræddi við mig í síma þriðjudag 4. nóvember, 2008, og birti ég samtal okkar hér. Lesa meira