Ræður og greinar
Rafræn kosningabarátta - ný nálgun.
1100% loforðasvik
Hér fjalla ég um svör borgarstjóra við spurningum okkar sjálfstæðismanna um mörg hundruð prósent skuldasöfnun Reykjavíkurborgar, þrátt fyrir fyrirheit R-listans um að uppræta skuldirnar.
Lesa meiraTogstreitan vegna Saddams
Hér ræði ég um hina nýju heimsmynd eftir falla Berlínarmúrsins og hvernig hún hefur haldið áfram að breytast síðan, nú síðast vegna deilnanna um úrræðin til að halda aftur af Saddam Hussein.
Lesa meiraSkuldasvar borgarstjóra
Átakalínur skýrast
Í þessum vettvangi fjalla ég fyrst um ágreininginn innan NATO en síðan um traust í stjórnmálum vegna ágreinings milli Ingibjargar Sólrúnar og Davíðs Oddssonar.
Lesa meiraMeð lögum skal land byggja.
Hér skoða ég umræður á alþingi um skyldu þingforseta til að bregðast við ósk um að birt verði skýrsla, sem ríkisendurskoðun samdi fyrir stjórn Símans.
Lesa meiraSlitin plata
Því hefur hvað eftir annað verið haldið fram, að ég hafi stöðvað frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um útflutningssjóð tónlistar. Þetta eru ósannar áskanir og hér svara ég grein eftir Steinar Berg Ísleifsson um málið.
Lesa meiraOflof í kveðjuskyni
Þessa grein skrifaði ég í DV til að vekja athygli á veikum röksemdum í forystugrein eftir Sigmund Erni í tilefni af starfslokum Ingibjargar Sólrúnar sem borgarstjóra.
Lesa meiraSkuldastaða – framhaldsskólar -Aðalstræti 16
Í þessari ræðu í borgarstjórn beindi ég spurningum til nýs borgarstjóra um skuldastöðu Reykjavíkurborgar, þá fjallaði ég um framhaldsskólana í Reykjavík og hagsmuni gamalgrónu skólanna, loks ræddi ég um nauðsyn þess að vanda vel til verka við uppbyggingu á horni Aðalstrætis og Túngötu.
Lesa meira