Ræður og greinar
Mannréttindasáttmáli Evrópu, 50 ára.
Efnt var til málþings lögfræðinga um gildi mannréttindasáttmála Evrópu að Hótel Nordica og þar flutti ég þetta erindi. Urðu nokkrar umræður í tilefni af orðum mínum, enda eru talsmenn þess í hópi íslenskra lögfræðinga, að túlka eigi mannréttindasáttmálann á „framsækinn“ hátt og töldu vegið að því sjónarmiði í ræðu minni.
Lesa meiraHáskólinn í Reykjavík, fimm ára.
Þess var minnst 4. september 2003, að fimm ár voru liðin frá því að Háskólinn í Reykjavík var stofnaður og af því tilefni var mér af vinsemd boðið að ávarpa hátíð í Salnum í Kópavogi.
Lesa meira