Ræður og greinar

Heimilin koma vel frá faraldrinum - 26.3.2022

Fáir hefðu lík­lega trúað því fyr­ir tveim­ur árum að töl­ur af þessu tagi birt­ust um hag heim­ila og ein­stak­linga í lok heims­far­ald­urs­ins hér á landi.

 

Lesa meira

Stríðið í Úkraínu og áhrifin á Ísland - 23.3.2022

Hér er ekki stunduð nein hugarleikfimi heldur teflt fram bláköldum staðreyndum um áhrif stríðsins í Úkraínu á ákvarðanir bandamanna okkar og norrænna nágranna.

Lesa meira

Fækka verður freistingum Pútins - 19.3.2022

Úkraínu sannaðist að sjái Pút­in tæki­færi og tóma­rúm vegna lít­illa varna vík­ur skyn­sem­in til hliðar. Í Úkraínu dreym­ir Pút­in um end­ur­reisn keis­ara­dæm­is­ins. Í norðri lokka nátt­úru­auðæfin.

 

Lesa meira

Um birgðastöðu á hættutíma - 12.3.2022

Lík­legt er að nú hefj­ist tími hér á landi eins og ann­ars staðar þar sem hugað verður að hag­vörn­um á ann­an hátt en til þessa.

 

Lesa meira

Katrín, Stoltenberg og NATO - 5.3.2022

Orðin sem for­sæt­is­ráðherra lét falla á heim­ili Stolten­bergs á miðviku­dag­inn sýna að hvorki í orði né á borði er hún and­víg varn­ar­sam­starfi Vest­ur­landa.

Lesa meira