Ræður og greinar

Öryggisleysi í Framsóknarflokknum. - 20.12.2007

Greinina ritaði ég í Fréttablaðið til að svara tveimur framsóknarkonum, sem hafa farið með rangt mál. Lesa meira

Víðtækar öryggisráðstafanir - 13.12.2007

Starfshópur utanríkisráðherra um hættumat kom á fund í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fimmtudaginn 13. desember og lagði ég þessa skýrslu fyrir hann með ræðu. Auk þess lagði ég skýrsluna fram á fundi ríkisstjórnarinnar 14. desember en þá var hún einnig sett á vefsíðu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Lesa meira

Kristni, kirkja, skóli. - 12.12.2007

Framsöguræða við umræður utan dagskrár á alþingi 12. desember. Lesa meira

Climate Change and Iceland's Role in North Atlantic Security. - 26.11.2007

Þetta erindi flutti ég á vegum Belfer Center í John F. Kennedy School of Government í Harvard háskóla. Að erindinu loknum svaraði ég fyrirspurnum áheyrenda og tók dagskráin um eina og hálfa klukkustund. Lesa meira

Íslenska vegabréfakerfið er öruggt og skilvirkt - 24.11.2007

Hér svara ég gagnrýni Ómars Valdimarssonar á íslenska vegabréfakerfið. Lesa meira

Sakamálafrumvarp - framsöguræða - 21.11.2007

Flutti ræðuna um klukkan 20.00, umræðum lauk um 21.00. Auk mín talaði Atli Gíslason, þingmaður vinstri/grænna. Lesa meira

Nýjar kröfur til réttarkerfisins - 16.11.2007

Ræðuna flutti ég við upphaf aðalfundar Dómarafélags Íslands. Lesa meira

Nýr fjarskiptabúnaður fyrir Vaktstöð siglinga - 13.11.2007

Við Kristján Möller samgönguráðherra rituðum undir samning í dag um endurnýjun á fjarskiptabúnaði Vaktstöðvar siglinga. Lesa meira

Almannavarnir - framsöguræða - 13.11.2007

Hér birti ég framsöguræðu mína fyrir frumvarpi til nýrra laga um almannavarnir. Lesa meira

Recent Developments in the High North. - 9.11.2007

Þetta flutti ég á ársfundi Sænsku Atlantshafssamtakanna, sem eru systurfélag Samtaka um vestræna samvinnu. Á fundinum töluðu fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Sten Tolgfors, varnarmálaráðherra Svíþjóðar,  og auk þess Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO, og John Vinocur, fyrrverandi ritstjóri International Herald Tribune, sem nú er dálkahöfundur fyrir The New York Times Lesa meira

Bjarna Benediktssonar-styrkir. - 1.11.2007

Þessa tilkynningu sendi ég til þriggja dagblaða í dag. Lesa meira

Realistisk strategi i islandske sikkerhedsanliggender - 29.10.2007

Þessa ræðu flutti ég á fjölmennum fundi sem Dansk Islands Samfund boðaði til Kaupmannahöfn. Lesa meira

Fullnaðarvald þjóðkirkju - 20.10.2007

Ávarp við upphaf kirkjuþings í Grensáskirkju, laugardaginn 20. október 2007 kl. 09.00 Lesa meira

Iceland and the Civil Dimension of Maritime Security. - 6.10.2007

Þing NATO kemur saman í Laugardalshöll í Reykjavík um helgina og fram á þriðjudag. Ég flutti þessa ræðu á fundi nefndar þingsins um borgaralega hlið öryggismála og svaraði síðan fyrirspurnum nefndarmanna. Lesa meira

Kvíabryggja stækkar - 3.10.2007

Hinn 3. október var hátiðleg athöfn í fangelsinu Kvíabryggju í Grundarfirði og þar flutti ég þetta ávarp. Lesa meira