Ræður og greinar

Verðbólguslagurinn harðnar - 27.5.2023

Þrýst­ing­ur á rík­is­sjóð og kraf­an um auk­in rík­is­út­gjöld var mik­il á tíma far­ald­urs­ins. Nú er ljóst að taka þurfti í verðbólgu­brems­una fyrr en gert var. Hjól­in sner­ust of hratt.

Lesa meira

Reykjavíkuryfirlýsing gegn Rússum - 20.5.2023

Á ár­un­um 1968 og 2021 ríkti von um friðsam­legt sam­starf við Rússa. Nýj­asta yf­ir­lýs­ing­in boðar friðsam­lega, lýðræðis­lega and­spyrnu á stríðstíma án þess að friður sé í aug­sýn.

Lesa meira

Sungið og fundað í Evrópu - 13.5.2023

Maí má kalla mánuð Evr­ópu þegar litið er til þess hve marg­ir dag­ar í mánuðinum eru helgaðir álf­unni á einn eða ann­an hátt.

Lesa meira

Sprengjuhelt pósthús við Garðastræti - 6.5.2023

Nú í aðdrag­anda Evr­ópuráðsfund­ar­ins er áreiðan­lega mikið um að vera í sprengju­helda póst­hús­inu á rúss­nesku baklóðinni við Garðastræti.

Lesa meira

Ákall um mannúð - 2.5.2023

Frá fyrsta degi var Dalia staðráðin í að halda lífi og kom­ast aft­ur til Lit­há­ens og tryggja að móðir henn­ar fengi aft­ur að sjá ætt­land sitt.

Lesa meira